Vilja veðsetja Vatnsmýrina 21. maí 2010 03:15 Reykjavíkurframboðið Fyrir framboðinu fer Baldvin Jónsson, sem áður hefur starfað með Íslandshreyfingunni og Borgarahreyfingunni.Fréttablaðið/valli Vinna á nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík sem gerir ráð fyrir að flugvöllurinn víki úr Vatnsmýrinni fyrir byggingarlóðum. Þær skal síðan setja að veði fyrir 21 til 25 milljarða króna láni sem nýta á meðal annars til að draga til baka niðurskurð í grunnþjónustu borgarinnar. Þetta er meginstefið í stefnu Reykjavíkurframboðsins, sem kynnti stefnumál sín fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Perlunni í gær. Reykjavíkurframboðið reiknar með því að byggingamarkaðurinn lifni við aftur árið 2013 og lóðirnar seljist. Andvirðið fari þá í að greiða niður lánið. Þangað til séu lóðirnar veðhæfar. „Það er ekki hægt að tapa á þessu," segir Haukur Nikulásson, sem skipar þriðja sæti listans. Hann segir að fjórflokkurinn í borginni hafi undanfarin kjörtímabil fórnað hagsmunum borgarinnar fyrir hagsmunum flokkanna á landsvísu. Því þurfi nýtt fólk í borgarstjórn. Reykjavíkurframboðið hyggst einnig stuðla að auknu umferðaröryggi með fjölgun hraðahindrana og götum með 30 kílómetra hámarkshraða, bæta þjónustu Strætó og veita auknu fé til viðhalds og nýsköpunar. - sh Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Vinna á nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík sem gerir ráð fyrir að flugvöllurinn víki úr Vatnsmýrinni fyrir byggingarlóðum. Þær skal síðan setja að veði fyrir 21 til 25 milljarða króna láni sem nýta á meðal annars til að draga til baka niðurskurð í grunnþjónustu borgarinnar. Þetta er meginstefið í stefnu Reykjavíkurframboðsins, sem kynnti stefnumál sín fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Perlunni í gær. Reykjavíkurframboðið reiknar með því að byggingamarkaðurinn lifni við aftur árið 2013 og lóðirnar seljist. Andvirðið fari þá í að greiða niður lánið. Þangað til séu lóðirnar veðhæfar. „Það er ekki hægt að tapa á þessu," segir Haukur Nikulásson, sem skipar þriðja sæti listans. Hann segir að fjórflokkurinn í borginni hafi undanfarin kjörtímabil fórnað hagsmunum borgarinnar fyrir hagsmunum flokkanna á landsvísu. Því þurfi nýtt fólk í borgarstjórn. Reykjavíkurframboðið hyggst einnig stuðla að auknu umferðaröryggi með fjölgun hraðahindrana og götum með 30 kílómetra hámarkshraða, bæta þjónustu Strætó og veita auknu fé til viðhalds og nýsköpunar. - sh
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira