Bjarni Ben: Hrunið gerðist þrátt fyrir stefnu flokksins, ekki vegna hennar 14. apríl 2010 20:28 Bjarni Benediktsson segir hrunið hafa orðið þrátt fyrir stefnu flokksins. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, hafnar alfarið að hrunið hafi orðið vegna Sjálfstæðisflokksins og hafnar því að flokkurinn eigi samleið með því siðrofi sem varð á Íslandi. Þetta sagði hann í Kastljósi í kvöld. „Það sem hér gerðist gerðist þrátt fyrir stefnu Sjálfstæðisflokksins, ekki vegna hennar," sagði Bjarni en viðurkenni að flokkurinn hafi sofið á verðinum. Hann segir niðurstöðu skýrslunnar hafa verið áfall fyrir alla. Bjarni segir flokkinn aldrei hafa farið í gegnum jafn erfiða tíma en hann trúi því að flokkurinn muni ná vopnum sínum aftur verði stefnu hans haldið á lofti. Aðspurður um boðferðina til Skotlands á vegum Glitnis segir Bjarni að hann hafi tvívegis þegið boðsferðir. Það hafi hann gert sem stjórnarformaður N1. Hann segir ennfremur að honum hafi margsinnis verið boðið í slíkar ferðir en aðeins þegið þessar tvær. „En þegar ég lít til baka sé ég þetta var komið út úr öllu samhengi," sagði Bjarni. Þá sagði Bjarni einnig að lán sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður flokksins, og manns hennar, sem var starfsmaður Kaupþings, fengu, hafi verið óeðlileg. Hann segist hinsvegar ætla að gefa henni tækifæri til þess að svara því betur. „Og það ætlar hún að gera fyrir trúnaðarmönnum eftir helgina," sagði Bjarni um stöðu Þorgerðar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Sjá meira
Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, hafnar alfarið að hrunið hafi orðið vegna Sjálfstæðisflokksins og hafnar því að flokkurinn eigi samleið með því siðrofi sem varð á Íslandi. Þetta sagði hann í Kastljósi í kvöld. „Það sem hér gerðist gerðist þrátt fyrir stefnu Sjálfstæðisflokksins, ekki vegna hennar," sagði Bjarni en viðurkenni að flokkurinn hafi sofið á verðinum. Hann segir niðurstöðu skýrslunnar hafa verið áfall fyrir alla. Bjarni segir flokkinn aldrei hafa farið í gegnum jafn erfiða tíma en hann trúi því að flokkurinn muni ná vopnum sínum aftur verði stefnu hans haldið á lofti. Aðspurður um boðferðina til Skotlands á vegum Glitnis segir Bjarni að hann hafi tvívegis þegið boðsferðir. Það hafi hann gert sem stjórnarformaður N1. Hann segir ennfremur að honum hafi margsinnis verið boðið í slíkar ferðir en aðeins þegið þessar tvær. „En þegar ég lít til baka sé ég þetta var komið út úr öllu samhengi," sagði Bjarni. Þá sagði Bjarni einnig að lán sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður flokksins, og manns hennar, sem var starfsmaður Kaupþings, fengu, hafi verið óeðlileg. Hann segist hinsvegar ætla að gefa henni tækifæri til þess að svara því betur. „Og það ætlar hún að gera fyrir trúnaðarmönnum eftir helgina," sagði Bjarni um stöðu Þorgerðar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Sjá meira