Mál Ásbjörns rætt í nefndinni 28. janúar 2010 05:45 Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, telur ekki að brot Ásbjörns eigi að hafa áhrif á stöðu hans, hann hafi bætt fyrir það sem misfórst. Fréttablaðið/pjetur Formaður nefndar alþingismanna, sem ætlað er að bregðast við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið, gerir ráð fyrir að mál Ásbjörns Óttarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, verði rætt í nefndinni. Þangað til vill formaðurinn, Atli Gíslason, ekki ræða málið í fjölmiðlum. Ásbjörn Óttarsson situr í nefndinni, en hann hefur viðurkennt að hafa brotið lög þegar hann greiddi sér og konu sinni tuttugu milljónir króna í arð árið 2007. Næsti fundur nefndarinnar er á þriðjudag. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar í nefndinni, hvatti Ásbjörn í Kastljósinu í gær til að sýna gott fordæmi og víkja úr nefndinni á meðan mál hans er skoðað. Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hefur ekki haft tíma til að kynna sér mál Ásbjörns, segir saksóknari efnahagsbrotadeildar, Helgi Magnús Gunnarsson. Embættið hafi því ekki myndað sér skoðun á málinu. „Það er til refsiheimild ef menn brjóta gegn reglum um útgreiðslu arðs, en ég hef ekki aflað mér gagna til að sannreyna neitt og get því ekki tjáð mig um þetta,“ segir Helgi Magnús. Eins og fram hefur komið í blaðinu segist Ásbjörn hafa brotið lögin óviljandi og óvitandi. Hann hafi endurgreitt féð með vöxtum. Ekki náðist í Ásbjörn í gær. - kóþ Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Formaður nefndar alþingismanna, sem ætlað er að bregðast við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið, gerir ráð fyrir að mál Ásbjörns Óttarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, verði rætt í nefndinni. Þangað til vill formaðurinn, Atli Gíslason, ekki ræða málið í fjölmiðlum. Ásbjörn Óttarsson situr í nefndinni, en hann hefur viðurkennt að hafa brotið lög þegar hann greiddi sér og konu sinni tuttugu milljónir króna í arð árið 2007. Næsti fundur nefndarinnar er á þriðjudag. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar í nefndinni, hvatti Ásbjörn í Kastljósinu í gær til að sýna gott fordæmi og víkja úr nefndinni á meðan mál hans er skoðað. Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hefur ekki haft tíma til að kynna sér mál Ásbjörns, segir saksóknari efnahagsbrotadeildar, Helgi Magnús Gunnarsson. Embættið hafi því ekki myndað sér skoðun á málinu. „Það er til refsiheimild ef menn brjóta gegn reglum um útgreiðslu arðs, en ég hef ekki aflað mér gagna til að sannreyna neitt og get því ekki tjáð mig um þetta,“ segir Helgi Magnús. Eins og fram hefur komið í blaðinu segist Ásbjörn hafa brotið lögin óviljandi og óvitandi. Hann hafi endurgreitt féð með vöxtum. Ekki náðist í Ásbjörn í gær. - kóþ
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira