Landsdómur úrskurðar um aðgang saksóknara að gögnum 29. desember 2010 18:11 Landsdómur eins hann leggur sig þarf að taka afstöðu til kröfu um afhendingu gagna en Þjóðskjalasafnið hefur synjað saksóknara Alþingis um aðgang að skýrslutökum og tölvupóstum Geirs H. Haarde. Í húsakynnum Þjóðskjalasafns Íslands eru öll gögn rannsóknarnefndar Alþingis geymd. Skýrslutökur, tölvubréf og annað en safnið hefur neitað Sigríði J. Friðjónsdóttur, saksóknara Alþingis, um aðgang að þessum gögnum.Allt á hörðum diskum Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskjalasafninu eru öll gögn nefndarinnar geymd þarna, rafræn og skrifleg skjöl. Öll rafræn skjöl eru á nokkrum stórum hörðum diskum. Stöð 2 óskaði eftir því að fá að mynda hirslurnar sjálfar, en ekki var orðið við þeirri ósk. Sigríður J. Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis, sem sækir mál á hendur Geir H. Haarde fyrir landsdómi vegna meintrar vanrækslu var synjað um tölvupósta Geirs og skýrslutökur yfir honum með vísan til stjórnarskrárákvæðis um einkalífsvernd. Þetta tefur fyrir saksóknaranum því nú þarf að kalla saman landsdóm til að úrskurða um aðgang að gögnunum.Alþingi kemur ekki saman fyrr en 17. janúar Fyrir Alþingi er nú frumvarp til breytinga á lögum um landsdóm um að ef kveða þurfi upp úrskurði um rannsóknaraðgerðir eða atriði sem tengjast rekstri máls geti forseti dómsins kvatt tvo aðra lögfræðinga úr hópi dómara til að standa að því með sér. Þetta er ákveðið réttafarshagræði því að óbreyttum lögum hefði þurft að kalla landsdóm í heild sinni, alls fimmtán manns, til að úrskurða um t.d kröfu um afhendingu gagna, en Alþingi kemur ekki saman fyrr en 17. janúar. Landsdómur Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Sjá meira
Landsdómur eins hann leggur sig þarf að taka afstöðu til kröfu um afhendingu gagna en Þjóðskjalasafnið hefur synjað saksóknara Alþingis um aðgang að skýrslutökum og tölvupóstum Geirs H. Haarde. Í húsakynnum Þjóðskjalasafns Íslands eru öll gögn rannsóknarnefndar Alþingis geymd. Skýrslutökur, tölvubréf og annað en safnið hefur neitað Sigríði J. Friðjónsdóttur, saksóknara Alþingis, um aðgang að þessum gögnum.Allt á hörðum diskum Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskjalasafninu eru öll gögn nefndarinnar geymd þarna, rafræn og skrifleg skjöl. Öll rafræn skjöl eru á nokkrum stórum hörðum diskum. Stöð 2 óskaði eftir því að fá að mynda hirslurnar sjálfar, en ekki var orðið við þeirri ósk. Sigríður J. Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis, sem sækir mál á hendur Geir H. Haarde fyrir landsdómi vegna meintrar vanrækslu var synjað um tölvupósta Geirs og skýrslutökur yfir honum með vísan til stjórnarskrárákvæðis um einkalífsvernd. Þetta tefur fyrir saksóknaranum því nú þarf að kalla saman landsdóm til að úrskurða um aðgang að gögnunum.Alþingi kemur ekki saman fyrr en 17. janúar Fyrir Alþingi er nú frumvarp til breytinga á lögum um landsdóm um að ef kveða þurfi upp úrskurði um rannsóknaraðgerðir eða atriði sem tengjast rekstri máls geti forseti dómsins kvatt tvo aðra lögfræðinga úr hópi dómara til að standa að því með sér. Þetta er ákveðið réttafarshagræði því að óbreyttum lögum hefði þurft að kalla landsdóm í heild sinni, alls fimmtán manns, til að úrskurða um t.d kröfu um afhendingu gagna, en Alþingi kemur ekki saman fyrr en 17. janúar.
Landsdómur Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Sjá meira