Umfjöllun: Engir meistarataktar hjá Snæfelli en sigur Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 18. mars 2011 20:47 Ryan Amaroso. Mynd/Vilhelm Nýliðar Hauka komu meistaraliði Snæfells í opna skjöldu í fyrsta leiknum í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld. Þrátt fyrir að Snæfell hafi marið 76-67 sigur var leikur þeirra langt frá því að vera sannfærandi. Aðeins léleg skotnýting Haukaliðsins varð til þess að liðið náði ekki að leggja meistarana að velli. Það var líkt og leikmenn Snæfells hefðu ekki áttað sig á því að úrslitakeppnin væri hafin. Og það væri titilvörn þar að auki. Fjárhúsið var langt frá því að vera fullsetið og það var deyfð yfir áhorfendum sem og leikmönnum. Pétur Ingvarsson þjálfari Hauka bauð upp á gott svefnmeðal með lúshægum sóknarleik. Og það svefnmeðal virkaði. Haukaliðið sótti án afláts í hjarta varnarinnar hjá Snæfelli – og varnartilþrif heimamanna voru ekki útgáfuefni í kennslubók. Staðan var 14-6 fyrir Hauka eftir 5 mínútur. Snæfell varð fyrir miklu áfalli undir lok fyrsta leikhluta þegar Sean Burton snéri sig á ökkla og er óvist með framhaldið hjá honum. Burton gat varla stigið í fótinn í leikslok en hann missti af lokakafla úrslitakeppninnar í fyrra vegna meiðsla. Staðan var 40-41 fyrir Hauka í hálfleik. Snæfell lék svæðisvörn í síðari hálfleik sem skilaði góðum árangri. Haukar skoruðu aðeins 8 stig í þeim leikhluta en þeir fengu færin til þess að skora. Á lokakaflanum náðu lykilmenn Snæfells að sýna sitt rétta andlit. Jón Ólafur Jónsson og Pálmi Freyr Sigurgeirsson fóru þá fyrir liðinu. Hinsvegar var það góð „þriggja stiga skorpa“ sem Egill Egilsson stóð fyrir sem kveikti neistann hjá Snæfelli. Næsti leikur fer fram á Ásvöllum á mánudaginn og það verður án efa fróðlegt að fylgjast með gangi mála í þeim leik. Snæfell-Haukar 76-67 (15-24, 25-17, 15-8, 21-18)Snæfell: Ryan Amaroso 18/7 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 13/9 fráköst/6 stoðsendingar, Zeljko Bojovic 11/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11/6 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 8, Egill Egilsson 8/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 4, Sean Burton 3.Haukar: Gerald Robinson 24/15 fráköst, Semaj Inge 21/9 fráköst, Örn Sigurðarson 9/6 fráköst, Sævar Ingi Haraldsson 5/10 stoðsendingar, Sveinn Ómar Sveinsson 4/7 fráköst, Emil Barja 2/5 fráköst, Óskar Ingi Magnússon 2. Dominos-deild karla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu Sjá meira
Nýliðar Hauka komu meistaraliði Snæfells í opna skjöldu í fyrsta leiknum í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld. Þrátt fyrir að Snæfell hafi marið 76-67 sigur var leikur þeirra langt frá því að vera sannfærandi. Aðeins léleg skotnýting Haukaliðsins varð til þess að liðið náði ekki að leggja meistarana að velli. Það var líkt og leikmenn Snæfells hefðu ekki áttað sig á því að úrslitakeppnin væri hafin. Og það væri titilvörn þar að auki. Fjárhúsið var langt frá því að vera fullsetið og það var deyfð yfir áhorfendum sem og leikmönnum. Pétur Ingvarsson þjálfari Hauka bauð upp á gott svefnmeðal með lúshægum sóknarleik. Og það svefnmeðal virkaði. Haukaliðið sótti án afláts í hjarta varnarinnar hjá Snæfelli – og varnartilþrif heimamanna voru ekki útgáfuefni í kennslubók. Staðan var 14-6 fyrir Hauka eftir 5 mínútur. Snæfell varð fyrir miklu áfalli undir lok fyrsta leikhluta þegar Sean Burton snéri sig á ökkla og er óvist með framhaldið hjá honum. Burton gat varla stigið í fótinn í leikslok en hann missti af lokakafla úrslitakeppninnar í fyrra vegna meiðsla. Staðan var 40-41 fyrir Hauka í hálfleik. Snæfell lék svæðisvörn í síðari hálfleik sem skilaði góðum árangri. Haukar skoruðu aðeins 8 stig í þeim leikhluta en þeir fengu færin til þess að skora. Á lokakaflanum náðu lykilmenn Snæfells að sýna sitt rétta andlit. Jón Ólafur Jónsson og Pálmi Freyr Sigurgeirsson fóru þá fyrir liðinu. Hinsvegar var það góð „þriggja stiga skorpa“ sem Egill Egilsson stóð fyrir sem kveikti neistann hjá Snæfelli. Næsti leikur fer fram á Ásvöllum á mánudaginn og það verður án efa fróðlegt að fylgjast með gangi mála í þeim leik. Snæfell-Haukar 76-67 (15-24, 25-17, 15-8, 21-18)Snæfell: Ryan Amaroso 18/7 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 13/9 fráköst/6 stoðsendingar, Zeljko Bojovic 11/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11/6 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 8, Egill Egilsson 8/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 4, Sean Burton 3.Haukar: Gerald Robinson 24/15 fráköst, Semaj Inge 21/9 fráköst, Örn Sigurðarson 9/6 fráköst, Sævar Ingi Haraldsson 5/10 stoðsendingar, Sveinn Ómar Sveinsson 4/7 fráköst, Emil Barja 2/5 fráköst, Óskar Ingi Magnússon 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu Sjá meira