Áhorfendametið í Krikanum á 19 ára afmæli í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2011 14:15 Mynd/Vilhelm FH-ingar vonast til þess að slá áhorfendametið í Kaplakrikanum þegar fjórði úrslitaleikur FH og Akureyrar fer þar fram í kvöld. FH-ingar eru 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í þessum leik sem hefst klukkan 19.30. Það eru nákvæmlega 19 ár síðan að 2700 manns mættu í Kaplakrikann 4. maí 1992 á þriðja úrslitaleik FH og Selfoss. FH-ingar unnu þann leik 28-25 og tryggðu sér síðan Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Selfossi tveimur dögum síðar. FH-ingar hafa sett saman dramatíska auglýsingu fyrir leikinn og má finna hana með því að smella hér. Hér fyrir neðan má hinsvegar sjá frétt um leikinn inn á heimasíðu FH-inga. Sjáið fyrir ykkur 3.000 manns fylla KaplakrikaÞað verður svo sannarlega mikið um að vera miðvikudaginn 4. maí 2011 kl. 19:30 þegar FH tekur á móti Akureyri í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni N1 deildar karla. Staðan í einvíginu er 2 - 1 fyrir FH sem getur með sigri á miðvikudag tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Fer þessi dagur í sögubækurnar sem dagurinn þegar FH vinnur sinn fyrsta titil í 19 ár ? Fer þessi dagur kannski í sögubækurnar sem dagurinn þegar áhorfendametið í Kaplakrika féll ? Mættu snemma og leggðu þitt af mörkum, því með þínum stuðningi getum við skrifa söguna. Miðasala hefst kl. 17 og dagskrá hefst kl. 18. Ekki missa af því þegar Jói Skagfjörð, handboltakynnir íslands, keyrir upp stemninguna svo að áhorfendur heima í stofu verða að halda sér fast í sófann. Einar Bárðar og félagar verða á grillinu á meðan Júlla diskó mun sjá um tónlistina ásamt Jóa Skag og Krissa. En þeir félagar eiga einmitt heiðurinn af nýjasta FH laginu "Fram til sigurs". Olís-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira
FH-ingar vonast til þess að slá áhorfendametið í Kaplakrikanum þegar fjórði úrslitaleikur FH og Akureyrar fer þar fram í kvöld. FH-ingar eru 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í þessum leik sem hefst klukkan 19.30. Það eru nákvæmlega 19 ár síðan að 2700 manns mættu í Kaplakrikann 4. maí 1992 á þriðja úrslitaleik FH og Selfoss. FH-ingar unnu þann leik 28-25 og tryggðu sér síðan Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Selfossi tveimur dögum síðar. FH-ingar hafa sett saman dramatíska auglýsingu fyrir leikinn og má finna hana með því að smella hér. Hér fyrir neðan má hinsvegar sjá frétt um leikinn inn á heimasíðu FH-inga. Sjáið fyrir ykkur 3.000 manns fylla KaplakrikaÞað verður svo sannarlega mikið um að vera miðvikudaginn 4. maí 2011 kl. 19:30 þegar FH tekur á móti Akureyri í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni N1 deildar karla. Staðan í einvíginu er 2 - 1 fyrir FH sem getur með sigri á miðvikudag tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Fer þessi dagur í sögubækurnar sem dagurinn þegar FH vinnur sinn fyrsta titil í 19 ár ? Fer þessi dagur kannski í sögubækurnar sem dagurinn þegar áhorfendametið í Kaplakrika féll ? Mættu snemma og leggðu þitt af mörkum, því með þínum stuðningi getum við skrifa söguna. Miðasala hefst kl. 17 og dagskrá hefst kl. 18. Ekki missa af því þegar Jói Skagfjörð, handboltakynnir íslands, keyrir upp stemninguna svo að áhorfendur heima í stofu verða að halda sér fast í sófann. Einar Bárðar og félagar verða á grillinu á meðan Júlla diskó mun sjá um tónlistina ásamt Jóa Skag og Krissa. En þeir félagar eiga einmitt heiðurinn af nýjasta FH laginu "Fram til sigurs".
Olís-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira