Innlent

Sjáðu myndirnar - eldgos í Grimsvötnum

MYNDIR/Friðrik Páll Friðriksson
Visi hefur borist fjölda mynda af eldgosinu í Grímsvötnum. Það er með ólíkindum að sjá breytingarnar á meðfylgjandi myndum sem Friðrik Páll Friðriksson áhugaljósmyndari tók á Fosshótelum í Skaftafelli. Fyrri myndin er tekin 21. maí klukkan 20:20 og síðari snemma morguns 22. maí klukkan 07:03.

Þá má einnig sjá myndir eftir Vilhelm Gunnarsson ljósmyndara, Egil Aðalsteinsson kvikmyndatökumann, Magnús Kristinsson frá Nónvörðu í Keflavík og íbúa í Vatnsendahverfi.

Við hvetjum Íslendinga sem eru staddir í grennd við gosið í Grímsvötnum að senda okkur mynd/ir á netfangið [email protected].




Fleiri fréttir

Sjá meira


×