Fyrstu laxarnir mættir! 21. maí 2011 19:00 Laxfoss í Laxá í Kjós/mynd af vef Hreggnasa Við fengum fregnir af því að sést hefði til laxa í Laxá í Kjós í dag. Greinilegt var að einhverjir voru nýgengnir tveggja ára laxar og vænir eftir því. Það sáust laxar í Laxfossi, Kvíslafossi og Lækjarbreiðu, og enn mánuður í opnun! Þeir sem eiga daga þarna í júní hljóta að kætast við þessar fréttir og við vonum að þetta gefi kannski forsmekkin af því sem koma skal en Veiðivísir mun fylgjast vel á komandi dögum um leið og við hvetjum þá sem eiga veiðifrétt að deila henni með okkur. Sendu fréttina þína á [email protected] og vertu með í pottinum, þú gætir unnið veiðileyfi í Baugstaðarós/Vola á Tungubár svæðinu (miðsvæði) og um er að ræða 2 stangir þann 8. júní. Stangveiði Mest lesið Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Síðasta holl með 234 laxa í Langá Veiði Risavaxinn bleikja úr Eyjafjarðará Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði 18.135 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði
Við fengum fregnir af því að sést hefði til laxa í Laxá í Kjós í dag. Greinilegt var að einhverjir voru nýgengnir tveggja ára laxar og vænir eftir því. Það sáust laxar í Laxfossi, Kvíslafossi og Lækjarbreiðu, og enn mánuður í opnun! Þeir sem eiga daga þarna í júní hljóta að kætast við þessar fréttir og við vonum að þetta gefi kannski forsmekkin af því sem koma skal en Veiðivísir mun fylgjast vel á komandi dögum um leið og við hvetjum þá sem eiga veiðifrétt að deila henni með okkur. Sendu fréttina þína á [email protected] og vertu með í pottinum, þú gætir unnið veiðileyfi í Baugstaðarós/Vola á Tungubár svæðinu (miðsvæði) og um er að ræða 2 stangir þann 8. júní.
Stangveiði Mest lesið Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Síðasta holl með 234 laxa í Langá Veiði Risavaxinn bleikja úr Eyjafjarðará Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði 18.135 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði