Nýtt frítt veftímarit um sportveiði 31. maí 2011 09:38 Veiðislóð, tímarit um sportveiði og tengt efni er nú komið út. Það fjallar eins og fram hefur komið, um allrar handa sportveiði í fersku vatni og söltu. Síðar kemur skotveiði einnig inn í myndina. Veiðislóð er frítt tímarit á Netinu og fyrst um sinn er slóðin á það https://issuu.com/votn-og-veidi/docs/veidislod-mai-2011. Útgefandi er GHJ-útgáfa sem gefur einnig út www.votnogveidi.is. Ritstjórn Veiðislóðar skipa Guðmundur Guðjónsson(8621458), Heimir Óskarsson(8970868) og Jón Eyfjörð Friðriksson(8972723) Veiðislóð er aðeins aðgengileg á netinu. Blaðið verður ekki prentað, en lesendur geta prentað það út sjálfir í góðum gæðum. Veiðivísir óskar þeim félögum til hamingju með tímaritið. Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Deildará á Melrakkasléttu í útboðsferli Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Arnarvatnsheiði er gefa flotta silunga Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land Veiði 98 sm lax úr Blöndu Veiði Dauðir urriðar á botninum við Vatnskot Veiði Tveir mánuðir í að veiðin byrji Veiði
Veiðislóð, tímarit um sportveiði og tengt efni er nú komið út. Það fjallar eins og fram hefur komið, um allrar handa sportveiði í fersku vatni og söltu. Síðar kemur skotveiði einnig inn í myndina. Veiðislóð er frítt tímarit á Netinu og fyrst um sinn er slóðin á það https://issuu.com/votn-og-veidi/docs/veidislod-mai-2011. Útgefandi er GHJ-útgáfa sem gefur einnig út www.votnogveidi.is. Ritstjórn Veiðislóðar skipa Guðmundur Guðjónsson(8621458), Heimir Óskarsson(8970868) og Jón Eyfjörð Friðriksson(8972723) Veiðislóð er aðeins aðgengileg á netinu. Blaðið verður ekki prentað, en lesendur geta prentað það út sjálfir í góðum gæðum. Veiðivísir óskar þeim félögum til hamingju með tímaritið.
Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Deildará á Melrakkasléttu í útboðsferli Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Arnarvatnsheiði er gefa flotta silunga Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land Veiði 98 sm lax úr Blöndu Veiði Dauðir urriðar á botninum við Vatnskot Veiði Tveir mánuðir í að veiðin byrji Veiði