Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 6. júní 2011 13:55 Hin árlega hreinsun Elliðaánna fer fram miðvikudaginn 8. júní, en það er Stangaveiðifélag Reykjavíkur sem stendur fyrir hreinsun ánna eins og mörg undanfarin ár. Öllum er frjálst að leggja hönd á plóginn og eru þátttakendur beðnir um að mæta við Veiðihúsið við Elliðaárnar kl. 17:00 á miðvikudag. Þar verður skipt liði og áin hreinsuð. Þátttakendur eru hvattir til þess að vera í klofstígvélum eða vöðlum, þar sem hirða þarf rusl úr árfarveginum, og jafnframt að vera klæddir í samræmi við veður að öðru leyti. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hvetur félagsmenn sína sem og aðra velunnarra Elliðaánna til þátttöku í hreinsunarátakinu. Stangveiði Mest lesið Veiðiævintýri í Norðlingafljóti með Ólafi Veiði Veiddu vel á léttklæddar flugur Veiði Gæsaveiðin fer rólega af stað Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Laxar á lofti við ósa Korpu Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar Veiði Þar liggja drekarnir í djúpinu Veiði
Hin árlega hreinsun Elliðaánna fer fram miðvikudaginn 8. júní, en það er Stangaveiðifélag Reykjavíkur sem stendur fyrir hreinsun ánna eins og mörg undanfarin ár. Öllum er frjálst að leggja hönd á plóginn og eru þátttakendur beðnir um að mæta við Veiðihúsið við Elliðaárnar kl. 17:00 á miðvikudag. Þar verður skipt liði og áin hreinsuð. Þátttakendur eru hvattir til þess að vera í klofstígvélum eða vöðlum, þar sem hirða þarf rusl úr árfarveginum, og jafnframt að vera klæddir í samræmi við veður að öðru leyti. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hvetur félagsmenn sína sem og aðra velunnarra Elliðaánna til þátttöku í hreinsunarátakinu.
Stangveiði Mest lesið Veiðiævintýri í Norðlingafljóti með Ólafi Veiði Veiddu vel á léttklæddar flugur Veiði Gæsaveiðin fer rólega af stað Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Laxar á lofti við ósa Korpu Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar Veiði Þar liggja drekarnir í djúpinu Veiði