Villas-Boas tekur ekki við Inter Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. júní 2011 21:15 Villas-Boas hefur verið líkt við landa sinn Jose Mourinho Mynd/Nordic Photos/Getty Ítalska knattspyrnufélagið Inter hefur útilokað Andre Villas-Boas sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Félagið er í leit að knattspyrnustjóra eftir að Leonardo yfirgaf félagið eftir aðeins sex mánuði í starfi. Leonardo hefur tekið við starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá fyrrum félagi sínu Paris Saint Germain í Frakklandi. Brasilíumaðurinn stýrði Inter síðari hluta nýliðins tímabils eftir að Spánverjanum Rafa Benitez var sagt upp. „Villas-Boas verður ekki næsti stjóri Inter,“ sagði Marco Branca hjá Inter við ANSA fréttastofuna. „Hann er samningsbundinn Porto og þó að það sé ákvæði í samningnum um að hann megi fara fyrir ákveðna upphæð er sú upphæð allt of há. Það er þó ekki eina ástæða þess að hann verður ekki næsti knattspyrnustjóri Inter,“ bætti Branca við. Auk Villas-Boas hefur Sinisa Mihajlovic líst því yfir að hann vilji vera áfram hjá Fiorentina. Á síðustu leiktíð vildi Fiorentina fá mig og ég valdi þá þrátt fyrir aðra möguleika. Ég er ánægður með þá ákvörðun sem gerði mér kleyft að starfa hjá félagi með fagmenn og klárt fólk innanborðs. Inter vann ítalska bikarinn á síðasta tímabili en missti meistaratitilinn úr hendi sinni til erkifjendanna í AC Milan. Ítalski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Ítalska knattspyrnufélagið Inter hefur útilokað Andre Villas-Boas sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Félagið er í leit að knattspyrnustjóra eftir að Leonardo yfirgaf félagið eftir aðeins sex mánuði í starfi. Leonardo hefur tekið við starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá fyrrum félagi sínu Paris Saint Germain í Frakklandi. Brasilíumaðurinn stýrði Inter síðari hluta nýliðins tímabils eftir að Spánverjanum Rafa Benitez var sagt upp. „Villas-Boas verður ekki næsti stjóri Inter,“ sagði Marco Branca hjá Inter við ANSA fréttastofuna. „Hann er samningsbundinn Porto og þó að það sé ákvæði í samningnum um að hann megi fara fyrir ákveðna upphæð er sú upphæð allt of há. Það er þó ekki eina ástæða þess að hann verður ekki næsti knattspyrnustjóri Inter,“ bætti Branca við. Auk Villas-Boas hefur Sinisa Mihajlovic líst því yfir að hann vilji vera áfram hjá Fiorentina. Á síðustu leiktíð vildi Fiorentina fá mig og ég valdi þá þrátt fyrir aðra möguleika. Ég er ánægður með þá ákvörðun sem gerði mér kleyft að starfa hjá félagi með fagmenn og klárt fólk innanborðs. Inter vann ítalska bikarinn á síðasta tímabili en missti meistaratitilinn úr hendi sinni til erkifjendanna í AC Milan.
Ítalski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira