Loksins líf í Straumunum Karl Lúðvíksson skrifar 23. júní 2011 09:53 Úr Straumunum Mynd: SVFR Það hefur verið lítið um fréttir úr Straumunum það sem af er, og þá væntanlega vegna þess að lítið hefur verið að gerast. Þetta breyttist þó í gærkvöldi. Þegar að veiðimenn bar að í hádeginu í gær voru aðeins komnir átta laxar í bókina. Straumarnir eru ármót Norðurár og Hvítár, en þegar að vatnsmagn er gott í Norðurá þá stoppar laxinn skemur í vatnamótunum. Þó geta Straumarnir verið góðir þegar að vatn er gott, en þá þarf að vera töluverð laxgengd. Svo virðist hafa verið raunin í gær þegar að stangirnar tvær fengu fimm laxa á eftirmiðdagsvaktinni. Voru þeir allt að 82 cm. Er við heyrðum í veiðimönnum í morgun þá voru þeir enn í fiski, og vonandi að Straumarnir séu komnir á gott ról. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Núna gefa smáflugurnar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði 18.135 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Frábær opnun í Jöklu Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði Efri Haukadalsá í útboð Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði
Það hefur verið lítið um fréttir úr Straumunum það sem af er, og þá væntanlega vegna þess að lítið hefur verið að gerast. Þetta breyttist þó í gærkvöldi. Þegar að veiðimenn bar að í hádeginu í gær voru aðeins komnir átta laxar í bókina. Straumarnir eru ármót Norðurár og Hvítár, en þegar að vatnsmagn er gott í Norðurá þá stoppar laxinn skemur í vatnamótunum. Þó geta Straumarnir verið góðir þegar að vatn er gott, en þá þarf að vera töluverð laxgengd. Svo virðist hafa verið raunin í gær þegar að stangirnar tvær fengu fimm laxa á eftirmiðdagsvaktinni. Voru þeir allt að 82 cm. Er við heyrðum í veiðimönnum í morgun þá voru þeir enn í fiski, og vonandi að Straumarnir séu komnir á gott ról. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Núna gefa smáflugurnar Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði 18.135 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Frábær opnun í Jöklu Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði Efri Haukadalsá í útboð Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði