Enn einn stórlaxinn úr Víðidalnum Karl Lúðvíksson skrifar 28. júlí 2011 09:43 Mynd af www.lax-a.is Þrátt fyrir að veiðin sé nokkuð róleg enn sem komið er í Víðidalnum eru þar þó nokkrir drekar á sveimi. Þessi sem hér sést á mynd er 100 cm langur og tók hann Green Brahan no. 14 í Harðeyrarstreng. Veiðimaðurinn er Konstantin Kravchenko og óskum við honum til lukku með þennan fallega fisk. Það er samdóma álit fróðra manna að Víðidalurinn fari að detta í gang hvað úr hverju og að sjálfsögðu óskum við þess fyrir hönd þeirra sem þar eiga leyfi. Í öllu falli ætti seinni hluti ágústmánaðar að vera hressilegur þar nyrðra. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði
Þrátt fyrir að veiðin sé nokkuð róleg enn sem komið er í Víðidalnum eru þar þó nokkrir drekar á sveimi. Þessi sem hér sést á mynd er 100 cm langur og tók hann Green Brahan no. 14 í Harðeyrarstreng. Veiðimaðurinn er Konstantin Kravchenko og óskum við honum til lukku með þennan fallega fisk. Það er samdóma álit fróðra manna að Víðidalurinn fari að detta í gang hvað úr hverju og að sjálfsögðu óskum við þess fyrir hönd þeirra sem þar eiga leyfi. Í öllu falli ætti seinni hluti ágústmánaðar að vera hressilegur þar nyrðra. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði