Fjöldamorðinginn stal texta af þekktum hryðjuverkamanni 24. júlí 2011 14:30 Kaldrifjaður morðingi. Anders Beirvik hefur játað að hafa myrt að minnsta kosti 93 manneskjur í Noregi á föstudag. Mynd/AFP Nú komið hefur komið í ljós að efni í fimmtán hundruð síðna skjali sem Anders Behring Breivik skildi eftir sig, var að mestu leyti stolið annars staðar frá. Stór hluti skjalsins var tekinn úr riti hryðjuverkamannsins Theodore Kaczynski, sem var kallaður uni-bomber og gerði sprengjuárásir í Bandaríkjunum með póstsendingum á 17 ára tímabili. Lögregla fann um fimmtán hundruð síðna rit á ensku á heimili Breivik, þar sem hann tekur saman ruglingslega hugmyndafræði sína. Þar ræðir hann þá ógn sem hann segir Evrópu stafa af fjölmenningar marxisma og Íslam, eins og hann kallar það, og skorar á fólk að rísa upp í anda Templara riddara. Í myndbandi, sem byggt er á skjalinu, segir Breivik að sjö þúsund meðlimir séu í leynilegri reglu templarariddara sem ætli að endurheimta Evrópu og hreinsa hana af múslimum, frjálslyndum stjórnmálamönnum og koma til valda íhaldssömum öflum sem hafi kristnina að leiðarljósi. Fréttavefur NRK segir að Breivik hafi byggt rit sitt á riti hryðjuverkamannsins en breytt textanum hér og þar. Til að mynda hafi hann skipt út orðunum vinstrimaður og vinstristefnu í fjölmenningarstefna og menningarkommúnismi. Einnig hafi hann skipt út orðinu svartur og sett þar í staðinn múslimi. Í stefnuskrá Kaczynski segir: „When we speak of leftists in this article we have in mind mainly socialists, collectivists, 'politically correct' types, feminists, gay and disability activists, animal rights activists and the like." Breivik segir hinsvegar: „When we speak of cultural Marxists in this article we have in mind mainly individuals who support multiculturalism; socialists, collectivists, 'politically correct' types, feminists, gay and disability activists, animal rights activists, environmentalists etc." Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Nú komið hefur komið í ljós að efni í fimmtán hundruð síðna skjali sem Anders Behring Breivik skildi eftir sig, var að mestu leyti stolið annars staðar frá. Stór hluti skjalsins var tekinn úr riti hryðjuverkamannsins Theodore Kaczynski, sem var kallaður uni-bomber og gerði sprengjuárásir í Bandaríkjunum með póstsendingum á 17 ára tímabili. Lögregla fann um fimmtán hundruð síðna rit á ensku á heimili Breivik, þar sem hann tekur saman ruglingslega hugmyndafræði sína. Þar ræðir hann þá ógn sem hann segir Evrópu stafa af fjölmenningar marxisma og Íslam, eins og hann kallar það, og skorar á fólk að rísa upp í anda Templara riddara. Í myndbandi, sem byggt er á skjalinu, segir Breivik að sjö þúsund meðlimir séu í leynilegri reglu templarariddara sem ætli að endurheimta Evrópu og hreinsa hana af múslimum, frjálslyndum stjórnmálamönnum og koma til valda íhaldssömum öflum sem hafi kristnina að leiðarljósi. Fréttavefur NRK segir að Breivik hafi byggt rit sitt á riti hryðjuverkamannsins en breytt textanum hér og þar. Til að mynda hafi hann skipt út orðunum vinstrimaður og vinstristefnu í fjölmenningarstefna og menningarkommúnismi. Einnig hafi hann skipt út orðinu svartur og sett þar í staðinn múslimi. Í stefnuskrá Kaczynski segir: „When we speak of leftists in this article we have in mind mainly socialists, collectivists, 'politically correct' types, feminists, gay and disability activists, animal rights activists and the like." Breivik segir hinsvegar: „When we speak of cultural Marxists in this article we have in mind mainly individuals who support multiculturalism; socialists, collectivists, 'politically correct' types, feminists, gay and disability activists, animal rights activists, environmentalists etc."
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira