Flottur lax úr Svartá 20. júlí 2011 11:15 Mynd af www.veidiflugur.is Þessi skemmtilega veiðisaga er á vefnum hjá Veiðiflugum: "Það var með eftirvæntingu sem ég fór í Svartá þar sem ég tók Maríulaxin minn á flugu fyrir hartnær 10 árum. Þessi á sem er svo falleg og krefjandi en alltaf skemmtileg og gefandi tók á móti okkur í glaða sólskyni og fallegu veðri en fáum fiskum hafði hugnast að ganga ennþá. Hollið á undan okkur hafði einungs náð 4 löxum, og voru þar þó öngvir aukvisar á ferð. Enda fór það svo að við félagarnir sem vorum með tvær stangir höfðum skipt aflatölum þannig eftir fyrsta daginn að allir höfðu náð lax frá 60 - 83 cm nema ég og var það þó þannig að það var ég sjálfur sem átti að vera reynsluboltinn og gjörþekkja ánna ! Hafði ég þó fengið tvo sjóbyrtinga og tvær fallegar bleikjur en það var ekki það sem ég var á höttunum eftir að þessu sinni þó að ég væri að alltaf að minna strákana á að bleikjuveiði væri fyrir lengra komna :)" Framhald af sögunni https://veidiflugur.is/is/frett/2011/07/19/fallegur_fiskur_ur_svarta..... Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Deildará á Melrakkasléttu í útboðsferli Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land Veiði Arnarvatnsheiði er gefa flotta silunga Veiði 98 sm lax úr Blöndu Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Tveir mánuðir í að veiðin byrji Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði
Þessi skemmtilega veiðisaga er á vefnum hjá Veiðiflugum: "Það var með eftirvæntingu sem ég fór í Svartá þar sem ég tók Maríulaxin minn á flugu fyrir hartnær 10 árum. Þessi á sem er svo falleg og krefjandi en alltaf skemmtileg og gefandi tók á móti okkur í glaða sólskyni og fallegu veðri en fáum fiskum hafði hugnast að ganga ennþá. Hollið á undan okkur hafði einungs náð 4 löxum, og voru þar þó öngvir aukvisar á ferð. Enda fór það svo að við félagarnir sem vorum með tvær stangir höfðum skipt aflatölum þannig eftir fyrsta daginn að allir höfðu náð lax frá 60 - 83 cm nema ég og var það þó þannig að það var ég sjálfur sem átti að vera reynsluboltinn og gjörþekkja ánna ! Hafði ég þó fengið tvo sjóbyrtinga og tvær fallegar bleikjur en það var ekki það sem ég var á höttunum eftir að þessu sinni þó að ég væri að alltaf að minna strákana á að bleikjuveiði væri fyrir lengra komna :)" Framhald af sögunni https://veidiflugur.is/is/frett/2011/07/19/fallegur_fiskur_ur_svarta.....
Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Deildará á Melrakkasléttu í útboðsferli Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land Veiði Arnarvatnsheiði er gefa flotta silunga Veiði 98 sm lax úr Blöndu Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Tveir mánuðir í að veiðin byrji Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði