300 laxa vika í Selá Karl Lúðvíksson skrifar 31. júlí 2011 08:32 Það er fallegt við Selá Veiðin í Selá heldur áfram að vera eins og hún hefur verið frá opnun, alveg ótrúlega góð! Síðasta vika gaf 300 laxa sem er alveg ótrúleg tala miðað við það sem er að gerast í ánum í kring og í raun á landinu öllu. Áin var ekki sein til eins og víða og tveggja ára laxinn er ennþá rúmlega helmingur aflans. Það má reikna með að áin fari yfir 1000 laxa um helgina og það verður að segjast eins og er að ef veiðin heldur áfram í þessum gír er alls ekki ólíklegt að áin fari vel yfir 2500 laxa en veiðin í henni í fyrra var 2065 laxar og það þótti frábært ár í Selá. Stangveiði Mest lesið Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði
Veiðin í Selá heldur áfram að vera eins og hún hefur verið frá opnun, alveg ótrúlega góð! Síðasta vika gaf 300 laxa sem er alveg ótrúleg tala miðað við það sem er að gerast í ánum í kring og í raun á landinu öllu. Áin var ekki sein til eins og víða og tveggja ára laxinn er ennþá rúmlega helmingur aflans. Það má reikna með að áin fari yfir 1000 laxa um helgina og það verður að segjast eins og er að ef veiðin heldur áfram í þessum gír er alls ekki ólíklegt að áin fari vel yfir 2500 laxa en veiðin í henni í fyrra var 2065 laxar og það þótti frábært ár í Selá.
Stangveiði Mest lesið Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði