1.279 laxar úr Rangánum á viku Karl Lúðvíksson skrifar 15. ágúst 2011 16:02 Laxi landað í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Veiðin í Rangánum hefur verið mjög góð undanfarið. Greint var frá því í fjölmiðlum í gær að í síðustu viku voru skráðir 3.726 laxar á land í þekktustu ám landsins, þar af voru 1.279 laxar úr Rangánum og því næstum þriðji hver lax sem veiðist þessa dagana úr Rangánum. Næstu vikur eru oft þær bestu í ánum og þá sér maður oft nokkurn veginn hvort árnar fari í 5000 eða 6000 laxa, sem er auðvitað rosaleg veiði. Stangveiði Mest lesið Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Umhverfisslys við Ytri Rangá Veiði Nettar græjur og litlar flugur bestar í Minnivallalæk Veiði Blanda fer yfir 3000 laxa í dag Veiði Nýr söluaðili veiðileyfa í Eystri Rangá Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Óvenjulega rólegur maí í Elliðavatni Veiði Mjög gott í Langá Veiði Salan á veiðileyfum fyrir 2018 gengur vel Veiði
Veiðin í Rangánum hefur verið mjög góð undanfarið. Greint var frá því í fjölmiðlum í gær að í síðustu viku voru skráðir 3.726 laxar á land í þekktustu ám landsins, þar af voru 1.279 laxar úr Rangánum og því næstum þriðji hver lax sem veiðist þessa dagana úr Rangánum. Næstu vikur eru oft þær bestu í ánum og þá sér maður oft nokkurn veginn hvort árnar fari í 5000 eða 6000 laxa, sem er auðvitað rosaleg veiði.
Stangveiði Mest lesið Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Umhverfisslys við Ytri Rangá Veiði Nettar græjur og litlar flugur bestar í Minnivallalæk Veiði Blanda fer yfir 3000 laxa í dag Veiði Nýr söluaðili veiðileyfa í Eystri Rangá Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Óvenjulega rólegur maí í Elliðavatni Veiði Mjög gott í Langá Veiði Salan á veiðileyfum fyrir 2018 gengur vel Veiði