78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði SVFR áfram með Norðurá Veiði Aðeins um 100 laxar úr Hvannadalsá í sumar Veiði 30 punda lax á land í Laxá Veiði Úthlutun veiðileyfa í Elliðaánum endurskoðað 2013 Veiði Hamrar við Hvítá í sölu hjá Fishpartners Veiði Veiðiflugur með hnýtingarnámskeið í janúar Veiði Hreggnasi áfram með Laxá í Kjós Veiði UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Veiði Jökla vex sem laxá og bleikjan er bónus Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði SVFR áfram með Norðurá Veiði Aðeins um 100 laxar úr Hvannadalsá í sumar Veiði 30 punda lax á land í Laxá Veiði Úthlutun veiðileyfa í Elliðaánum endurskoðað 2013 Veiði Hamrar við Hvítá í sölu hjá Fishpartners Veiði Veiðiflugur með hnýtingarnámskeið í janúar Veiði Hreggnasi áfram með Laxá í Kjós Veiði UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Veiði Jökla vex sem laxá og bleikjan er bónus Veiði