Fyrstu árnar að loka Karl Llúðvíksson skrifar 9. september 2011 09:25 Veiðistaðurinn Steinbogi í Jöklu. Þar hafa margir stórir komið upp í sumar. Mynd af www.veidimenn.com Nú hefur veiði verið lokið í Elliðaánum og eru lokatölur úr henni 1150 laxar sem er ekki nema 14 löxum minna en í fyrra. Áin er full af laxi frá stíflu og upp að Höfuðhyl þannig að nóg er eftir af laxi í ánni til að hrygna. Laxá í Ásum er líka að loka og er veiðin þar 433 laxar á móti 763 löxum í fyrra sem er hrap uppá 300 laxa. Mikið minna hefur veiðst í mörgum ánum fyrir norðan en í venjulegu ári hver svo sem skýringin kann að vera. Það virðist þó vera að margar árnar verði nálægt sínum meðaltölum þannig að þetta ár fer líklega í bækurnar sem meðalár í veiðinni. Það er bara ekki hægt að fara fram á metár á hverju ári en nokkrar árnar hafa þó slegið sín met og nægir þar að nefna t.d. Svalbarðsá, Jöklu og svo erum við 100% viss um að Breiðdalsá slái nýtt met og fari jafnvel í 1300 laxa. Stangveiði Mest lesið Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði
Nú hefur veiði verið lokið í Elliðaánum og eru lokatölur úr henni 1150 laxar sem er ekki nema 14 löxum minna en í fyrra. Áin er full af laxi frá stíflu og upp að Höfuðhyl þannig að nóg er eftir af laxi í ánni til að hrygna. Laxá í Ásum er líka að loka og er veiðin þar 433 laxar á móti 763 löxum í fyrra sem er hrap uppá 300 laxa. Mikið minna hefur veiðst í mörgum ánum fyrir norðan en í venjulegu ári hver svo sem skýringin kann að vera. Það virðist þó vera að margar árnar verði nálægt sínum meðaltölum þannig að þetta ár fer líklega í bækurnar sem meðalár í veiðinni. Það er bara ekki hægt að fara fram á metár á hverju ári en nokkrar árnar hafa þó slegið sín met og nægir þar að nefna t.d. Svalbarðsá, Jöklu og svo erum við 100% viss um að Breiðdalsá slái nýtt met og fari jafnvel í 1300 laxa.
Stangveiði Mest lesið Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði