Thelma Rut Hermannsdóttir varð í fjórða sæti og Agnes Suto í því áttunda í úrslitum á heimsbikarmóti í áhaldafimleikum í Slóveníu í gær.
Thelma Rut komst óvænt inn í úrslitin í stökki vegna forfalla annars keppanda. Agnes, sem tryggði sig inn í úrslitin á föstudag, hafnaði í áttunda sæti.
Flottur árangur hjá fimleikakonunum sem undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Tókýó sem fram fer í október.
Agnes og Thelma náðu góðum árangri í Slóveníu
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið


„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn

„Vorum bara heppnir að landa þessu“
Körfubolti



„Orkustigið var skrítið út af okkur“
Körfubolti




Fleiri fréttir
