Guðfinnur: Við náðum aldrei í þá Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2011 21:53 Úr leik Gróttu og HK. mynd/valli Guðfinnur Kristmansson þjálfari Gróttu sagði slakan varnarleik verða liði sínu að falli gegn Haukum í kvöld en var að mörgu leyti ánægður með sóknarleikinn. „Við hefðum svo sannarlega viljað stríða Haukum meira í þessum leik. Ég veit ekki hvað gerist. Við spilum bara ekki nógu góða vörn í fyrri hálfleik. Við náðum aldrei í þá, náðum aldrei að brjóta á þeim. Boltinn flýtur hjá þeim og við náum aldrei að stoppa þá,“ sagði Guðfinnur en Haukar voru átta mörkum yfir í hálfleik og úrslitin í raun ráðin. „Við klárum leikinn ágætlega. Seinni hálfleikur finnst mér þrælfínn. Við fáum fullt af færum en Birkir eru að verja mjög vel, sérstaklega úr dauðafærum. Við fáum færi til að skora mörk en að sama skapi fengum við alltaf mark á okkur nema undir lokin þegar við skiptum í 6-0 og fengum Magga (Magnús Sigmundsson) í gang í markinu. Þá fór þetta að líta betur út.“ „Við vitum að í þessari deild má maður ekki gera mistök, þá er maður lentur undir og við gerum það á kafla í fyrri hálfleik. Þá hikstar sóknin og vörnin ekki að gera sig. Við lendum aðeins undir og þá förum við að hugsa um eitthvað annað en okkur sjálfa. Ég veit ekki hvort menn missi trúna en okkar leikur riðlast og við náum ekki takti aftur. Í byrjun seinni spilum við fínan sóknarleik en fáum alltaf mark á okkur þannig að bilið er alltaf jafn stórt og þess vegna verður þetta erfitt,“ sagði Guðfinnur að lokum. Grótta mætir Aftureldingu í næstu umferð og lítur Guðfinnur ekkert frekar á þann leik sem úrsltialeik frekar en aðra leiki. „Þetta eru allt úrslitaleikir hjá okkur. Við þurfum að spila upp á stig í hverjum leik. Ég neita því ekki að þetta er mikilvægur leikur en þeir eru allir mikilvægir,“ sagði Guðfinnur að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Guðfinnur Kristmansson þjálfari Gróttu sagði slakan varnarleik verða liði sínu að falli gegn Haukum í kvöld en var að mörgu leyti ánægður með sóknarleikinn. „Við hefðum svo sannarlega viljað stríða Haukum meira í þessum leik. Ég veit ekki hvað gerist. Við spilum bara ekki nógu góða vörn í fyrri hálfleik. Við náðum aldrei í þá, náðum aldrei að brjóta á þeim. Boltinn flýtur hjá þeim og við náum aldrei að stoppa þá,“ sagði Guðfinnur en Haukar voru átta mörkum yfir í hálfleik og úrslitin í raun ráðin. „Við klárum leikinn ágætlega. Seinni hálfleikur finnst mér þrælfínn. Við fáum fullt af færum en Birkir eru að verja mjög vel, sérstaklega úr dauðafærum. Við fáum færi til að skora mörk en að sama skapi fengum við alltaf mark á okkur nema undir lokin þegar við skiptum í 6-0 og fengum Magga (Magnús Sigmundsson) í gang í markinu. Þá fór þetta að líta betur út.“ „Við vitum að í þessari deild má maður ekki gera mistök, þá er maður lentur undir og við gerum það á kafla í fyrri hálfleik. Þá hikstar sóknin og vörnin ekki að gera sig. Við lendum aðeins undir og þá förum við að hugsa um eitthvað annað en okkur sjálfa. Ég veit ekki hvort menn missi trúna en okkar leikur riðlast og við náum ekki takti aftur. Í byrjun seinni spilum við fínan sóknarleik en fáum alltaf mark á okkur þannig að bilið er alltaf jafn stórt og þess vegna verður þetta erfitt,“ sagði Guðfinnur að lokum. Grótta mætir Aftureldingu í næstu umferð og lítur Guðfinnur ekkert frekar á þann leik sem úrsltialeik frekar en aðra leiki. „Þetta eru allt úrslitaleikir hjá okkur. Við þurfum að spila upp á stig í hverjum leik. Ég neita því ekki að þetta er mikilvægur leikur en þeir eru allir mikilvægir,“ sagði Guðfinnur að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira