Árni Þór hefði getað hálsbrotnað og lamast Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 3. október 2011 18:36 Árni Þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna, hefði getað beðið mikinn skaða við þingsetninguna á laugardag og jafnvel hálsbrotnað og lamast, segir læknir á slysa- og bráðadeild Landspítalans. Það rigndi ekki bara ósoðnum eggjum yfir þingmenn á laugardaginn því mótmælendur eru einhverjir farnir að leggja það á sig að sjóða egg sín áður en haldið er niður á Austurvöll og samkvæmt heimildum fréttastofu fékk þingmaður í sig grjót við þingsetninguna. Árni Þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna, fékk egg í gagnaugað, með þeim afleiðingum að hann hné niður og þurftu þingmenn að koma honum til aðstoðar. Svanur Sigurbjörnsson, læknir, segir að með aðeins meiri óheppni hefði Árni getað orðið fyrir miklum skaða og jafnvel hálsbrotnað og lamast. Það er kominn heilmikill kraftur þegar egg þeystist um loftið á miklu hraða, það getur valdið honum þessum skaða Svanur segir að skrílslæti og ofbeldi séu alls ekki leiðin til þess að leysa vanda þjóðarinnar. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, sagði aðspurður í samtali við fréttastofu um hvers vegna enginn hafi verið handtekinn í mótmælunum á laugardaginn að mat lögreglunnar til þessa hafi verið það að gera ekki ástandið ekki verra en það er, með fjöldahandtökum. Lögreglan hafi stöðvað einhverja mótmælendur sem grýttu eggjum, en erfitt sé að finna þá einstaklinga sem það gera í svo stórum hópi. Mótmælin á laugardaginn eru í rannsókn. Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Sjá meira
Árni Þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna, hefði getað beðið mikinn skaða við þingsetninguna á laugardag og jafnvel hálsbrotnað og lamast, segir læknir á slysa- og bráðadeild Landspítalans. Það rigndi ekki bara ósoðnum eggjum yfir þingmenn á laugardaginn því mótmælendur eru einhverjir farnir að leggja það á sig að sjóða egg sín áður en haldið er niður á Austurvöll og samkvæmt heimildum fréttastofu fékk þingmaður í sig grjót við þingsetninguna. Árni Þór Sigurðsson, þingmaður vinstri grænna, fékk egg í gagnaugað, með þeim afleiðingum að hann hné niður og þurftu þingmenn að koma honum til aðstoðar. Svanur Sigurbjörnsson, læknir, segir að með aðeins meiri óheppni hefði Árni getað orðið fyrir miklum skaða og jafnvel hálsbrotnað og lamast. Það er kominn heilmikill kraftur þegar egg þeystist um loftið á miklu hraða, það getur valdið honum þessum skaða Svanur segir að skrílslæti og ofbeldi séu alls ekki leiðin til þess að leysa vanda þjóðarinnar. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, sagði aðspurður í samtali við fréttastofu um hvers vegna enginn hafi verið handtekinn í mótmælunum á laugardaginn að mat lögreglunnar til þessa hafi verið það að gera ekki ástandið ekki verra en það er, með fjöldahandtökum. Lögreglan hafi stöðvað einhverja mótmælendur sem grýttu eggjum, en erfitt sé að finna þá einstaklinga sem það gera í svo stórum hópi. Mótmælin á laugardaginn eru í rannsókn.
Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Sjá meira