Benzema í Real Madrid: Við erum sterkasta liðið í spænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2011 16:45 Karim Benzema fagnar með félögum sínum. Mynd/Nordic Photos/Getty Karim Benzema, franski landsliðsframherjinn hjá Real Madrid, var ánægður með 3-0 sigur Real Madrid á Villarreal í spænsku deildinni í gærkvöldi. Benzema skoraði fyrsta mark Real í leiknum og hefur skorað fjögur mörk í deildinni til þessa á tímabilinu. „Ég er hrifinn að einnar snertingar fótboltanum sem Real Madrid er að spila þessa dagana og við erum líka öflugir í skyndisóknunum. Við vorum frábærir í kvöld og þá sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Við erum sterkasta liðið í spænsku deildinni að mínu mati," sagði Karim Benzema. Real Madrid skoraði öll þrjú mörkin sín í fyrri hálfleiknum en Angel di Maria skoraði eitt mark og lagði upp hin tvö fyrir Benzema og Kaká. „Þetta var mikilvægur sigur fyrir okkar lið. Það skiptir ekki öllu þótt Pipa [Gonzalo Higuain] eða ég skori mörkin. Okkar markmið er að hjálpa liðinu og það mikilvægast í fótbolta er að vinna leikina," sagði Benzema. Gonzalo Higuain kom inn á fyrir Benzema í þessum leik en argentínski framherjinn hefur skorað 8 mörk í þeim 4 deildarleikjum sem hann hefur verið í byrjunarliði Real á tímabilinu. Levante hefur eins og er eins stigs forskot á Real Madrid á toppi spænsku deildarinnar en Real-liðið hefur unnið fimm síðustu deildarleiki sína með markatölunni 21-3. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Karim Benzema, franski landsliðsframherjinn hjá Real Madrid, var ánægður með 3-0 sigur Real Madrid á Villarreal í spænsku deildinni í gærkvöldi. Benzema skoraði fyrsta mark Real í leiknum og hefur skorað fjögur mörk í deildinni til þessa á tímabilinu. „Ég er hrifinn að einnar snertingar fótboltanum sem Real Madrid er að spila þessa dagana og við erum líka öflugir í skyndisóknunum. Við vorum frábærir í kvöld og þá sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Við erum sterkasta liðið í spænsku deildinni að mínu mati," sagði Karim Benzema. Real Madrid skoraði öll þrjú mörkin sín í fyrri hálfleiknum en Angel di Maria skoraði eitt mark og lagði upp hin tvö fyrir Benzema og Kaká. „Þetta var mikilvægur sigur fyrir okkar lið. Það skiptir ekki öllu þótt Pipa [Gonzalo Higuain] eða ég skori mörkin. Okkar markmið er að hjálpa liðinu og það mikilvægast í fótbolta er að vinna leikina," sagði Benzema. Gonzalo Higuain kom inn á fyrir Benzema í þessum leik en argentínski framherjinn hefur skorað 8 mörk í þeim 4 deildarleikjum sem hann hefur verið í byrjunarliði Real á tímabilinu. Levante hefur eins og er eins stigs forskot á Real Madrid á toppi spænsku deildarinnar en Real-liðið hefur unnið fimm síðustu deildarleiki sína með markatölunni 21-3.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn