Eru körfuboltadómarar gráðugir? - umdeild launahækkun 27. október 2011 11:00 Tómas Tómasson körfuboltaunnandi skrifar harðorða grein á Karfan.is í gær vegna 25 prósenta launhækkun körfuboltadómara. Tómas segir að þetta sé körfuboltahreyfingunni og gráðugum dómurum til skammar. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Stöðvar 2 tók Hannes Jónsson formann KKÍ tali í gær og spurði hann um þessa hluti. Laun körfuboltadómara hækkuðu um fimmtán prósent fyrir tímabilið og hækka um tíu prósent til viðbótar á næstu tveimur árum. Samtals eru þetta 25 prósent á þremur árum. Launin sjálf eru aðeins 40 prósent af kostnaði félaga því hin 60 prósentin fara í akstur og fæði. Jöfnunarsjóður deilir síðan kostnaðinum jafnt niður á félögin í Iceland Express deildinni. Í grein Tómasar Tómassonar á karfan.is segir hann meðal annars. „Félögin hafa flest skorið gífurlega niður í launakostnaði leikmanna sem og þjálfara. Á meðan að sultarólin er hert til hins ítrasta hjá félögunum. Á s.l. ári var körfuboltadómari í Iceland Express deildinni með rúmar 1.800.000. kr í tekjur á tímabilinu. Það að dómarar séu launhæstu menn á íþróttavellinum fær mann til að að hugsa sig um. Svona taktleysi er gjörsamlega óþolandi og körfuboltahreyfingunni sem og gráðugum dómurum til skammar. Metnaðurinn hjá dómaraelítunni sem stendur skjaldborg og vörð utan um sjálfa sig virðist ekki ýkja mikill þegar menn geta valsað þar inn og út eftir langan dvala frá störfum rétt til þess að krúnka út fé. Er ekki löngu kominn tími til að KKÍ taki af skarið og skerist í leikinn?"Hannes Jónsson formaður KKÍ: „Á endanum var það þannig að þessi samningur var samþykktur. Það er er ekkert leyndarmál að það voru skiptar skoðanir um málið. Félögin skiptus í tvo hópa. Félögin eru að leita allra leiða til þess að spara og því finnst mörgum það skjóta skökku við þessi launahækkun dómara. Það er verið að skoða ýmsa hluti til þess að hagræða og ein hugmyndin er sú að KKÍ útvegi dómurum bíla" sagði Hannes m.a við Stöð 2 í gær. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Tómas Tómasson körfuboltaunnandi skrifar harðorða grein á Karfan.is í gær vegna 25 prósenta launhækkun körfuboltadómara. Tómas segir að þetta sé körfuboltahreyfingunni og gráðugum dómurum til skammar. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Stöðvar 2 tók Hannes Jónsson formann KKÍ tali í gær og spurði hann um þessa hluti. Laun körfuboltadómara hækkuðu um fimmtán prósent fyrir tímabilið og hækka um tíu prósent til viðbótar á næstu tveimur árum. Samtals eru þetta 25 prósent á þremur árum. Launin sjálf eru aðeins 40 prósent af kostnaði félaga því hin 60 prósentin fara í akstur og fæði. Jöfnunarsjóður deilir síðan kostnaðinum jafnt niður á félögin í Iceland Express deildinni. Í grein Tómasar Tómassonar á karfan.is segir hann meðal annars. „Félögin hafa flest skorið gífurlega niður í launakostnaði leikmanna sem og þjálfara. Á meðan að sultarólin er hert til hins ítrasta hjá félögunum. Á s.l. ári var körfuboltadómari í Iceland Express deildinni með rúmar 1.800.000. kr í tekjur á tímabilinu. Það að dómarar séu launhæstu menn á íþróttavellinum fær mann til að að hugsa sig um. Svona taktleysi er gjörsamlega óþolandi og körfuboltahreyfingunni sem og gráðugum dómurum til skammar. Metnaðurinn hjá dómaraelítunni sem stendur skjaldborg og vörð utan um sjálfa sig virðist ekki ýkja mikill þegar menn geta valsað þar inn og út eftir langan dvala frá störfum rétt til þess að krúnka út fé. Er ekki löngu kominn tími til að KKÍ taki af skarið og skerist í leikinn?"Hannes Jónsson formaður KKÍ: „Á endanum var það þannig að þessi samningur var samþykktur. Það er er ekkert leyndarmál að það voru skiptar skoðanir um málið. Félögin skiptus í tvo hópa. Félögin eru að leita allra leiða til þess að spara og því finnst mörgum það skjóta skökku við þessi launahækkun dómara. Það er verið að skoða ýmsa hluti til þess að hagræða og ein hugmyndin er sú að KKÍ útvegi dómurum bíla" sagði Hannes m.a við Stöð 2 í gær.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins