Efra svæðið í Flókadalsá í útboð Karl Lúðvíksson skrifar 20. október 2011 09:28 Mynd af www.svak.is Nýlega var efra veiðisvæðið í Flókadalsá í Fljótum auglýst til leigu. Þarna er fyrst og fremst um sjóbleikjusvæði að ræða og má veiða með þrem stöngum í senn. Svæðið nær neðan frá Flókadalsvatni og fram að afréttargirðingu. Svæðið er skemmtilegt, áin þokkalega vatnsmikil og umhverfið vinalegt. Árið 2010 veiddust þar 646 bleikjur, en það er fyrsta árið sem Veiðimálastofnun sundurgreinir aflan í Flókadalsá eftir svæðum. Því liggja eldri tölur ekki fyrir hjá okkur. Það er Veiðifélagið Flóki, sem býður ána út og er tilboðsfrestur fram til 17. nóvember næstkomandi. Upplýsingar um útboðið má fá í símum 841-0322 eða 467-1669. Frétt af www.angling.is Stangveiði Mest lesið Veiði að glæðast í Straumunum Veiði Ennþá góður reytingur í Ytri Rangá Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Léttklæddar laxaflugur Veiði Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Veiði
Nýlega var efra veiðisvæðið í Flókadalsá í Fljótum auglýst til leigu. Þarna er fyrst og fremst um sjóbleikjusvæði að ræða og má veiða með þrem stöngum í senn. Svæðið nær neðan frá Flókadalsvatni og fram að afréttargirðingu. Svæðið er skemmtilegt, áin þokkalega vatnsmikil og umhverfið vinalegt. Árið 2010 veiddust þar 646 bleikjur, en það er fyrsta árið sem Veiðimálastofnun sundurgreinir aflan í Flókadalsá eftir svæðum. Því liggja eldri tölur ekki fyrir hjá okkur. Það er Veiðifélagið Flóki, sem býður ána út og er tilboðsfrestur fram til 17. nóvember næstkomandi. Upplýsingar um útboðið má fá í símum 841-0322 eða 467-1669. Frétt af www.angling.is
Stangveiði Mest lesið Veiði að glæðast í Straumunum Veiði Ennþá góður reytingur í Ytri Rangá Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Léttklæddar laxaflugur Veiði Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Veiði