Öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld - fimm lið komust áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2011 22:09 Mynd/Nordic Photos/Getty Seinni leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er nú lokið og þar með er ljóst að fjögur lið tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitunum í fjórðu umferð riðlakeppninnar. Liðin sem eru komin áfram upp úr riðlum sínum eftir leiki kvöldsins eru Twente, Anderlecht, Athletic Bilbao, PSV Eindhoven og Legia Varsjá. Birmingham vann upp tveggja marka forskot Club Brugge og náði 2-2 janftefli þökk sé jöfnunarmarki Marlon King. Club Brugge, Birmingham og Braga eru öll með sjö stig í H-riðlinum. Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn með OB sem tapaði 2-3 á útivelli á móti Twente. OB er í 3. sæti riðilsins og nú fjórum stigum á eftir Fulham sem vann 4-1 stórsigur á Wisla Kraká. Andy Johnson skoraði tvö mörk fyrir Fulham. Twente tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með þessum sigri á OB en liðið er með tíu stig eða sjö stigum meira en danska liðið. Leroy Fer skoraði sigurmark Twente átta mínútum fyrir leikslok. Anderlecht tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með 3-0 sigri á Sturm Graz en Anderlecht hefur unnið alla fjóra leiki sína í riðlinum. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Austria Vín. AZ er með sex stiga í 2. sæti riðilsins fjórum stigum á eftir Metalist Kharkiv sem vann 3-1 sigur á sænska liðinu Malmö FF. Elfar Freyr Helgason spilaði fyrri hálfleikinn leikinn með AEK Aþenu sem tapaði 1-3 á heimavelli á móti Lokomotiv Moskvu og eru úr leik í keppninni.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillRubin Kazan - Tottenham 1-0 1-0 Bebras Natcho (56.)Shamrock Rovers - PAOK 1-3 0-1 Dimitrios Salpingidis (8.), 0-2 Georgios Fotakis (36.), 0-3 Dimitrios Salpingidis (38.), 1-3 Billy Dennehy (51.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Hannover 96 1-2 1-0 Dame N'Doye (67.), 1-1 Jan Schlaudraff (71.), 1-2 Lars Stindl (74.)Vorskla Poltava - Standard Liege 1-3 1-0 Oloksiy Kurilov (5.), 1-1 Luis Manuel Seijas (17.), 1-2 Kanu (45.), 1-3 Mohamed Tchité (74.)C-riðillLegia Varsjá - Rapid Búkarest 3-1 1-0 Miroslav Radovic (51.), 1-1 Filipe Teixeira (65.), 2-1 Miroslav Radovic (69.), 3-1 Michal Kucharczyk (90.)PSV - Hapoel Tel Aviv 3-3 0-1 Omer Damari (10.), 1-1 Georginio Wijnaldum (12.), 1-2 Toto Tamuz (33.), 1-3 Toto Tamuz (47.), 2-3 Ola Toivonen (59.), 3-3 Kevin Strootman (87.)D-riðillLazio - FC Zürich 1-0 1-0 Cristian Brocchi (62.)Vaslui - Sporting Lissabon 1-0 1-0 Denis Zmeu (30.)E-riðillBesiktas - Dynamo Kiev 1-0 1-0 Egemen Korkmaz (68.)Maccabi Tel Aviv - Stoke 1-2 0-1 Dean Whitehead (51.), 0-2 Peter Crouch (64.), 1-2 Roberto Colautti (90.+1)F-riðillPSG - Slovan Bratislava 1-0 1-0 Javier Pastore (63.)RB Salzburg - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Ander Herrera (37.)G-riðillAustria Vín - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Rasmus Elm (19.), 0-2 Pontus Wernbloom (45.), 1-2 Manuel Ortlechner (58.), 2-2 Nacer Barazite (61.)Metalist Kharkiv - Malmö FF 3-1 1-0 Taison (46.), 2-0 Taison (56.), 2-1 Mathias Ranégie (66.), 3-1 Fininho (90.)H-riðillBirmingham - Club Brugge 2-2 0-1 Thomas Meunier (39.), 0-2 Joseph Akpala (44.), 1-2 Jean Beausejour (55.), 2-2 Marlon King (74.)Braga - Maribor 5-1 1-0 Lima (4.), 2-0 Alan (7.), 3-0 Elderson (38.), 3-1 Dalibor Volas (62.), 4-1 Paulo Vinicius (85.), 5-1 Fran Merida (90.)I-riðillAtlético Madrid - Udinese 4-0 1-0 Adrian López (6.), 2-0 Adrian López (12.), 3-0 Diego (36.), 4-0 Falcao (67.)Celtic - Rennes 3-1 0-1 Kader Mangane (2.), 1-1 Anthony Stokes (30.), 2-1 Anthony Stokes (43.), 3-1 Gary Hooper (82.)J-riðillSchalke 04 - AEK Larnaca 0-0Steaua Búkarest - Maccabi Haifa 4-2 1-0 Leandro Tatu (13.), 2-0 Florin Constantin Costea (28.), 2-1 Eyal Meshumar (36.), 2-2 Yaniv Katan (40.), 3-2 Cristian Tanase (64.), 4-2 Cristian Tanase (84.)K-riðillFulham - Wisla Kraká 4-1 1-0 Damien Duff (5.), 1-1 Andraz Kirm (9.), 2-1 Andy Johnson (30.), 3-1 Andy Johnson (57.), 4-1 Steve Sidwell (79.)Twente - OB Óðinsvé 3-2 0-1 Baye Djiby Fall (11.), 1-1 Denny Landzaat (35.), 2-1 Denny Landzaat (37.), 2-2 Baye Djiby Fall (62.), 3-2 Leroy Fer (82.)L-riðillAEK Aþena - Lokomotiv Moskva 1-3 0-1 Denis Glushakov (50.), 1-1 Pereira Leonardo (60.), 1-2 Maicon (72.), 1-3 Vladislav Ignatjev (80.)Anderlecht - Sturm Graz 3-0 1-0 Guillaume Gillet (23.), 2-0 Matías Suarez (73.), 3-0 Tom De Sutter (81.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Sjá meira
Seinni leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er nú lokið og þar með er ljóst að fjögur lið tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitunum í fjórðu umferð riðlakeppninnar. Liðin sem eru komin áfram upp úr riðlum sínum eftir leiki kvöldsins eru Twente, Anderlecht, Athletic Bilbao, PSV Eindhoven og Legia Varsjá. Birmingham vann upp tveggja marka forskot Club Brugge og náði 2-2 janftefli þökk sé jöfnunarmarki Marlon King. Club Brugge, Birmingham og Braga eru öll með sjö stig í H-riðlinum. Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn með OB sem tapaði 2-3 á útivelli á móti Twente. OB er í 3. sæti riðilsins og nú fjórum stigum á eftir Fulham sem vann 4-1 stórsigur á Wisla Kraká. Andy Johnson skoraði tvö mörk fyrir Fulham. Twente tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með þessum sigri á OB en liðið er með tíu stig eða sjö stigum meira en danska liðið. Leroy Fer skoraði sigurmark Twente átta mínútum fyrir leikslok. Anderlecht tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum með 3-0 sigri á Sturm Graz en Anderlecht hefur unnið alla fjóra leiki sína í riðlinum. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Austria Vín. AZ er með sex stiga í 2. sæti riðilsins fjórum stigum á eftir Metalist Kharkiv sem vann 3-1 sigur á sænska liðinu Malmö FF. Elfar Freyr Helgason spilaði fyrri hálfleikinn leikinn með AEK Aþenu sem tapaði 1-3 á heimavelli á móti Lokomotiv Moskvu og eru úr leik í keppninni.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillRubin Kazan - Tottenham 1-0 1-0 Bebras Natcho (56.)Shamrock Rovers - PAOK 1-3 0-1 Dimitrios Salpingidis (8.), 0-2 Georgios Fotakis (36.), 0-3 Dimitrios Salpingidis (38.), 1-3 Billy Dennehy (51.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Hannover 96 1-2 1-0 Dame N'Doye (67.), 1-1 Jan Schlaudraff (71.), 1-2 Lars Stindl (74.)Vorskla Poltava - Standard Liege 1-3 1-0 Oloksiy Kurilov (5.), 1-1 Luis Manuel Seijas (17.), 1-2 Kanu (45.), 1-3 Mohamed Tchité (74.)C-riðillLegia Varsjá - Rapid Búkarest 3-1 1-0 Miroslav Radovic (51.), 1-1 Filipe Teixeira (65.), 2-1 Miroslav Radovic (69.), 3-1 Michal Kucharczyk (90.)PSV - Hapoel Tel Aviv 3-3 0-1 Omer Damari (10.), 1-1 Georginio Wijnaldum (12.), 1-2 Toto Tamuz (33.), 1-3 Toto Tamuz (47.), 2-3 Ola Toivonen (59.), 3-3 Kevin Strootman (87.)D-riðillLazio - FC Zürich 1-0 1-0 Cristian Brocchi (62.)Vaslui - Sporting Lissabon 1-0 1-0 Denis Zmeu (30.)E-riðillBesiktas - Dynamo Kiev 1-0 1-0 Egemen Korkmaz (68.)Maccabi Tel Aviv - Stoke 1-2 0-1 Dean Whitehead (51.), 0-2 Peter Crouch (64.), 1-2 Roberto Colautti (90.+1)F-riðillPSG - Slovan Bratislava 1-0 1-0 Javier Pastore (63.)RB Salzburg - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Ander Herrera (37.)G-riðillAustria Vín - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Rasmus Elm (19.), 0-2 Pontus Wernbloom (45.), 1-2 Manuel Ortlechner (58.), 2-2 Nacer Barazite (61.)Metalist Kharkiv - Malmö FF 3-1 1-0 Taison (46.), 2-0 Taison (56.), 2-1 Mathias Ranégie (66.), 3-1 Fininho (90.)H-riðillBirmingham - Club Brugge 2-2 0-1 Thomas Meunier (39.), 0-2 Joseph Akpala (44.), 1-2 Jean Beausejour (55.), 2-2 Marlon King (74.)Braga - Maribor 5-1 1-0 Lima (4.), 2-0 Alan (7.), 3-0 Elderson (38.), 3-1 Dalibor Volas (62.), 4-1 Paulo Vinicius (85.), 5-1 Fran Merida (90.)I-riðillAtlético Madrid - Udinese 4-0 1-0 Adrian López (6.), 2-0 Adrian López (12.), 3-0 Diego (36.), 4-0 Falcao (67.)Celtic - Rennes 3-1 0-1 Kader Mangane (2.), 1-1 Anthony Stokes (30.), 2-1 Anthony Stokes (43.), 3-1 Gary Hooper (82.)J-riðillSchalke 04 - AEK Larnaca 0-0Steaua Búkarest - Maccabi Haifa 4-2 1-0 Leandro Tatu (13.), 2-0 Florin Constantin Costea (28.), 2-1 Eyal Meshumar (36.), 2-2 Yaniv Katan (40.), 3-2 Cristian Tanase (64.), 4-2 Cristian Tanase (84.)K-riðillFulham - Wisla Kraká 4-1 1-0 Damien Duff (5.), 1-1 Andraz Kirm (9.), 2-1 Andy Johnson (30.), 3-1 Andy Johnson (57.), 4-1 Steve Sidwell (79.)Twente - OB Óðinsvé 3-2 0-1 Baye Djiby Fall (11.), 1-1 Denny Landzaat (35.), 2-1 Denny Landzaat (37.), 2-2 Baye Djiby Fall (62.), 3-2 Leroy Fer (82.)L-riðillAEK Aþena - Lokomotiv Moskva 1-3 0-1 Denis Glushakov (50.), 1-1 Pereira Leonardo (60.), 1-2 Maicon (72.), 1-3 Vladislav Ignatjev (80.)Anderlecht - Sturm Graz 3-0 1-0 Guillaume Gillet (23.), 2-0 Matías Suarez (73.), 3-0 Tom De Sutter (81.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn