Söluskrá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 13. desember 2011 13:15 Mynd af www.svfr.is Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á Söluskrá SVFR 2012. Mun hún berast félagsmönnnum í næstu viku en birtast á rafrænu formi á vefnum www.svfr.is fyrir helgi. Mikilvægt er að félagsmenn séu með skráð rétt heimilisfang á félagalista. Ef einhver er í vafa um slíkt, þá er þeim sömu bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins hið snarasta. Umsóknarfrestur veiðileyfa mun vera til 5. janúar næstkomandi. Þá ber félagsmönnum að hafa skilað inn sínum óskum um veiðileyfi á svæðum félagsins. Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á Söluskrá SVFR 2012. Mun hún berast félagsmönnnum í næstu viku en birtast á rafrænu formi á vefnum www.svfr.is fyrir helgi. Mikilvægt er að félagsmenn séu með skráð rétt heimilisfang á félagalista. Ef einhver er í vafa um slíkt, þá er þeim sömu bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins hið snarasta. Umsóknarfrestur veiðileyfa mun vera til 5. janúar næstkomandi. Þá ber félagsmönnum að hafa skilað inn sínum óskum um veiðileyfi á svæðum félagsins.
Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði