Vill sameina Seðlabankann og FME að nýju Þorbjörn Þórðarson skrifar 10. desember 2011 18:30 Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, er þeirrar skoðunar að sameina eigi Fjármálaeftirlitið og Seðlabanka Íslands að nýju. Hann segir að það myndi stytta boðleiðir og auðvelda stjórnvöldum að meta kerfislæga áhættu. Í efnahagsáætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í var kveðið á um að leita bæri til sérfræðings til að gera úttekt á regluverki og eftirliti íslenska fjármálakerfisins. Kaarlo Jännäri, fyrrverandi yfirmaður finnska fjármálaeftirlitsins, var fenginn til verksins og var ein helsta niðurstaða skýrslu hans í mars 2009 að sameina bæri Seðlabankann og Fjármálaeftirlitið í eina stofnun. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, var gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Forsætisráðherra sagði í þingræðu á 137. löggjafarþingi, fyrir tveimur árum, að stjórnvöld yrðu að taka afstöðu til þessarar spurningar. Hefur það verið gert? „Nei, ekki endanlega, en það hefur verið skoðað og er eitt af því sem, réttilega, þarf að taka afstöðu til." Hver er þín afstaða? „Ég hallast að því að það beri að sameina þetta." Hvers vegna? „Vegna þess að almennt erum við með lítið stjórnkerfi, litlar einingar og ég held að það gæti haft ákveðin samlegðaráhrif. Ég held að þetta gæti orðið sterkara. Nú þarf þetta að vera aðskilið og yrði það ef þetta yrði sameinað í einni stofnun, þetta yrðu sjálfstæðar einingar eftir sem áður enda þarf Fjármálaeftirlitið að vera alveg sjálfstætt þannig lagað séð, en ég held að þetta myndi stytta boðleiðir í kerfinu. Og varðandi mat á kerfsilægri áhættu, þá held ég að meira ynnist við þetta en tapaðist," segir Steingrímur. Nýjasta þáttinn af Klinkinu má finna hér.[email protected] Klinkið Mest lesið Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, er þeirrar skoðunar að sameina eigi Fjármálaeftirlitið og Seðlabanka Íslands að nýju. Hann segir að það myndi stytta boðleiðir og auðvelda stjórnvöldum að meta kerfislæga áhættu. Í efnahagsáætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í var kveðið á um að leita bæri til sérfræðings til að gera úttekt á regluverki og eftirliti íslenska fjármálakerfisins. Kaarlo Jännäri, fyrrverandi yfirmaður finnska fjármálaeftirlitsins, var fenginn til verksins og var ein helsta niðurstaða skýrslu hans í mars 2009 að sameina bæri Seðlabankann og Fjármálaeftirlitið í eina stofnun. Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, var gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Forsætisráðherra sagði í þingræðu á 137. löggjafarþingi, fyrir tveimur árum, að stjórnvöld yrðu að taka afstöðu til þessarar spurningar. Hefur það verið gert? „Nei, ekki endanlega, en það hefur verið skoðað og er eitt af því sem, réttilega, þarf að taka afstöðu til." Hver er þín afstaða? „Ég hallast að því að það beri að sameina þetta." Hvers vegna? „Vegna þess að almennt erum við með lítið stjórnkerfi, litlar einingar og ég held að það gæti haft ákveðin samlegðaráhrif. Ég held að þetta gæti orðið sterkara. Nú þarf þetta að vera aðskilið og yrði það ef þetta yrði sameinað í einni stofnun, þetta yrðu sjálfstæðar einingar eftir sem áður enda þarf Fjármálaeftirlitið að vera alveg sjálfstætt þannig lagað séð, en ég held að þetta myndi stytta boðleiðir í kerfinu. Og varðandi mat á kerfsilægri áhættu, þá held ég að meira ynnist við þetta en tapaðist," segir Steingrímur. Nýjasta þáttinn af Klinkinu má finna hér.[email protected]
Klinkið Mest lesið Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Sjá meira