Skapar það vandamál þegar stórir bankar selja bensín? Þorbjörn Þórðarson skrifar 22. desember 2011 09:00 Innan skamms verður Framtakssjóður Íslands mögulega orðinn stærsti hluthafinn í bensín- og smásölurisanum N1 því sjóðurinn hefur gert tilboð í hlut Arion banka. Forstjórinn segir þetta jákvætt, því eignarhald banka á fyrirtæki í samkeppni hefði auðvitað ekki gengið til lengdar. Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, var gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Í viðtalinu fór Hermann yfir þær breytingar sem hefðu orðið á fyrirtækinu á liðnum árum, vanda eigandanna sem misstu það í faðm bankanna og frumlegar tilraunir til að keppa í smásölu bóka fyrir jólin, svo eitthvað sé nefnt. Framtakssjóður Íslands, sem er í eigu fjölmargra lífeyrissjóða og Landsbankans, keypti hlut í N1 fyrr á þessu ári. Nú hefur sjóðurinn gert tilboð í hlut Arion banka í fyrirtækinu, en Hermann segir að niðurstaða úr því ætti að liggja fyrir áður en árið er úti. Nokkrar stórar áskoranir blasa við fyrirtækinu á nýju ári. Annars vegar skráning í Kauphöll, en fátt getur staðið í vegi fyrir að það verði að veruleika. Þá má nefna vaxandi framboð á nýjum vörum, en bensín og olía verða sífellt minni sneið í tekjustofni fyrirtækisins. Fyrirtæki eins og N1 þurfa einnig að búa sig undir að umhverfisvænir orkugjafar ráði vali neytenda. Þá útskýrir Hermann í viðtalinu hvers vegna N1 hafi valið sér það nafn, en ekki eitthvað annað þegar nafn Olíufélagsins ESSO var lagt til hliðar á sínum tíma. Hermann fer yfir eignarhald og sviptingar hjá N1 í myndskeiði sem sjá má hér ofar. Sjá má viðtalið í heild sinni hér. Klinkið Tengdar fréttir N1 tilbúið í Kauphöllina og skráning á næsta ári Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, segir fyrirtækið að verða tilbúið í skráningu í Kauphöllina. Hann segir stefnt að því að skrá félagið á næsta ári, en því gæti þó mögulega seinkað fram á vorið 2013. 21. desember 2011 21:00 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Innan skamms verður Framtakssjóður Íslands mögulega orðinn stærsti hluthafinn í bensín- og smásölurisanum N1 því sjóðurinn hefur gert tilboð í hlut Arion banka. Forstjórinn segir þetta jákvætt, því eignarhald banka á fyrirtæki í samkeppni hefði auðvitað ekki gengið til lengdar. Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, var gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Í viðtalinu fór Hermann yfir þær breytingar sem hefðu orðið á fyrirtækinu á liðnum árum, vanda eigandanna sem misstu það í faðm bankanna og frumlegar tilraunir til að keppa í smásölu bóka fyrir jólin, svo eitthvað sé nefnt. Framtakssjóður Íslands, sem er í eigu fjölmargra lífeyrissjóða og Landsbankans, keypti hlut í N1 fyrr á þessu ári. Nú hefur sjóðurinn gert tilboð í hlut Arion banka í fyrirtækinu, en Hermann segir að niðurstaða úr því ætti að liggja fyrir áður en árið er úti. Nokkrar stórar áskoranir blasa við fyrirtækinu á nýju ári. Annars vegar skráning í Kauphöll, en fátt getur staðið í vegi fyrir að það verði að veruleika. Þá má nefna vaxandi framboð á nýjum vörum, en bensín og olía verða sífellt minni sneið í tekjustofni fyrirtækisins. Fyrirtæki eins og N1 þurfa einnig að búa sig undir að umhverfisvænir orkugjafar ráði vali neytenda. Þá útskýrir Hermann í viðtalinu hvers vegna N1 hafi valið sér það nafn, en ekki eitthvað annað þegar nafn Olíufélagsins ESSO var lagt til hliðar á sínum tíma. Hermann fer yfir eignarhald og sviptingar hjá N1 í myndskeiði sem sjá má hér ofar. Sjá má viðtalið í heild sinni hér.
Klinkið Tengdar fréttir N1 tilbúið í Kauphöllina og skráning á næsta ári Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, segir fyrirtækið að verða tilbúið í skráningu í Kauphöllina. Hann segir stefnt að því að skrá félagið á næsta ári, en því gæti þó mögulega seinkað fram á vorið 2013. 21. desember 2011 21:00 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
N1 tilbúið í Kauphöllina og skráning á næsta ári Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, segir fyrirtækið að verða tilbúið í skráningu í Kauphöllina. Hann segir stefnt að því að skrá félagið á næsta ári, en því gæti þó mögulega seinkað fram á vorið 2013. 21. desember 2011 21:00