Bounty toppar 1. nóvember 2011 00:01 4 dl kókosmjöl 1½ dl sykur 1 dl hveiti 50 gr smjör, eða smjörlíki 2 tsk kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í matvinnsluvél og bætið þeim síðan varlega saman við kökudeigið. Setjið með skeið á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið í 12 mínútur. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Jól Deila með sér hollustunni Jól Jólasveinar ganga um gólf Jól Ljós í myrkri Jól Jólasnjór Jól Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól Þetta er sannkallað jólaþorp Jól Jólamatur frá Miðjarðarhafinu Jól Eitt deig – þrenns konar smákökur Jól Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Jól
4 dl kókosmjöl 1½ dl sykur 1 dl hveiti 50 gr smjör, eða smjörlíki 2 tsk kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í matvinnsluvél og bætið þeim síðan varlega saman við kökudeigið. Setjið með skeið á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið í 12 mínútur.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Jól Deila með sér hollustunni Jól Jólasveinar ganga um gólf Jól Ljós í myrkri Jól Jólasnjór Jól Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól Þetta er sannkallað jólaþorp Jól Jólamatur frá Miðjarðarhafinu Jól Eitt deig – þrenns konar smákökur Jól Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Jól