Dögg óttast að vera vanhæf 6. febrúar 2011 18:34 Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur sent forseta Landsdóms bréf þar sem hún bendir á vanhæfi sitt til að sitja í Landsdómi. Hún segir ákvörðun sína ekki tengjast fréttum af fjármálastöðu sinni heldur tengsla við Geir H. Haarde. Þetta staðfesti Dögg í samtali við fréttastofu í dag. Í yfirlýsingu frá Dögg, sem er hæstaréttarlögmaður, fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og ein af þeim átta sem útnefnd voru til að sitja í Landsdómi segir: „Vegna frétta um að líklegt sé að Landsdómur komi saman á næstunni get ég upplýst að ég hef ritað forseta Landsdóms, Ingibjörgu Benediktsdóttur forseta Hæstaréttar, bréf þar sem ég vek athygli á því að ég hef gegnt vara-þingmannsstörfum í tvígang í fjarveru Geirs H. Haarde fv. forsætisráðherra. Í því ljósi þurfi Landsdómur að taka afstöðu til hæfis míns til setu í dómnum vegna máls þess sem Alþingi ákvað sl. haust að höfðað skyldi gegn honum," segir Dögg. Nokkuð hefur verið fjallað um bága fjárhagsstöðu Daggar. Einkahlutafélag hennar var dæmt til að greiða Sögu Kapital 300 milljónir vegna viðskipta með stofnfjárbréf í Sparisjóði Reykjavíkur. Í nóvember s.l. dæmdi Hæstiréttur svo Dögg til að greiða 31 milljóna króna til tveggja verktaka sem unnið höfðu fyrir hana. Á föstudaginn greindi Fréttatíminn frá því að þegar kom að skuldadögum hafi verktakarnir komið að tómum kofa þar sem Dögg var komin í greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara. Dögg segist ekki tjá sig í fjölmiðlum um einkahagi sína. Sú ákvörðun að benda á eigið vanhæfi til að taka sæti í landsdómi tengist ekki þeim málum heldur þeirri staðreynd að nú sé landsdómur í fyrsta skipti að koma saman. Landsdómur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur sent forseta Landsdóms bréf þar sem hún bendir á vanhæfi sitt til að sitja í Landsdómi. Hún segir ákvörðun sína ekki tengjast fréttum af fjármálastöðu sinni heldur tengsla við Geir H. Haarde. Þetta staðfesti Dögg í samtali við fréttastofu í dag. Í yfirlýsingu frá Dögg, sem er hæstaréttarlögmaður, fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og ein af þeim átta sem útnefnd voru til að sitja í Landsdómi segir: „Vegna frétta um að líklegt sé að Landsdómur komi saman á næstunni get ég upplýst að ég hef ritað forseta Landsdóms, Ingibjörgu Benediktsdóttur forseta Hæstaréttar, bréf þar sem ég vek athygli á því að ég hef gegnt vara-þingmannsstörfum í tvígang í fjarveru Geirs H. Haarde fv. forsætisráðherra. Í því ljósi þurfi Landsdómur að taka afstöðu til hæfis míns til setu í dómnum vegna máls þess sem Alþingi ákvað sl. haust að höfðað skyldi gegn honum," segir Dögg. Nokkuð hefur verið fjallað um bága fjárhagsstöðu Daggar. Einkahlutafélag hennar var dæmt til að greiða Sögu Kapital 300 milljónir vegna viðskipta með stofnfjárbréf í Sparisjóði Reykjavíkur. Í nóvember s.l. dæmdi Hæstiréttur svo Dögg til að greiða 31 milljóna króna til tveggja verktaka sem unnið höfðu fyrir hana. Á föstudaginn greindi Fréttatíminn frá því að þegar kom að skuldadögum hafi verktakarnir komið að tómum kofa þar sem Dögg var komin í greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara. Dögg segist ekki tjá sig í fjölmiðlum um einkahagi sína. Sú ákvörðun að benda á eigið vanhæfi til að taka sæti í landsdómi tengist ekki þeim málum heldur þeirri staðreynd að nú sé landsdómur í fyrsta skipti að koma saman.
Landsdómur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira