Björgvin og félagar sungu inn jólin - myndir 1. nóvember 2011 00:01 Björgvin Halldórsson og félagar hans töfruðu fram magnaða jólaskemmtun síðasta laugardag. MYNDIR/Hallgrímur Guðmundsson. Björgvin Halldórsson og félagar sungu svo sannarlega inn jólin með glæsilegum jólatónleikum í Laugardalshöllinni um helgina. Eins og Björgvins er von og vísa var umgjörðin stórglæsileg. Diddú söng sig inn í hjörtu áhorfenda. Fram komu Borgardætur, Diddú, Egill Ólafsson, Helgi Björnsson, Krummi, Laddi, Páll Óskar, Raggi Bjarna, Savanna tríóið, Sigríður & Högni úr Hjaltalín og Þú og ég.Ljósmyndarinn Hallgrímur Guðmundsson fangaði skemmtileg augnablik á tónleikunum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Jólafréttir Mest lesið Fylltar kalkúnabringur Jólin Piparkökubyggingar Jól Skreytir húsið með 600 jólasveinum Jól Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Jól Jólin mikil vinnutörn hjá Svölu Jól Sálmur 81 - Guðs kristni í heimi Jól Þannig voru jólin 1959 Jól Jólavættir allt um kring Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Sálmur 78 - Í dag er glatt í döprum hjörtum Jól
Björgvin Halldórsson og félagar sungu svo sannarlega inn jólin með glæsilegum jólatónleikum í Laugardalshöllinni um helgina. Eins og Björgvins er von og vísa var umgjörðin stórglæsileg. Diddú söng sig inn í hjörtu áhorfenda. Fram komu Borgardætur, Diddú, Egill Ólafsson, Helgi Björnsson, Krummi, Laddi, Páll Óskar, Raggi Bjarna, Savanna tríóið, Sigríður & Högni úr Hjaltalín og Þú og ég.Ljósmyndarinn Hallgrímur Guðmundsson fangaði skemmtileg augnablik á tónleikunum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Jólafréttir Mest lesið Fylltar kalkúnabringur Jólin Piparkökubyggingar Jól Skreytir húsið með 600 jólasveinum Jól Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Jól Jólin mikil vinnutörn hjá Svölu Jól Sálmur 81 - Guðs kristni í heimi Jól Þannig voru jólin 1959 Jól Jólavættir allt um kring Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Sálmur 78 - Í dag er glatt í döprum hjörtum Jól