Grindavík þarf ekkert að borga fyrir Pettinella | Er huldumaðurinn pabbi hans? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. janúar 2012 15:16 Mynd/Valli Ryan Pettinella er aftur orðinn leikmaður Grindavíkur í boði ónefnds fjársterks aðila. Grindvíkingar þurfa ekkert að greiða fyrir kappann. Magnús Andri Helgason, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag og segir að það hefði verið glapræði að hafna þessu tækifæri. „Við vorum ekki að leita okkur að öðrum erlendum leikmanni," sagði Magnús Andri en fyrir hjá Grindavík eru tveir Bandaríkjamenn - Giordan Watson og J'Nathan Bullock. „En svo kom fjársterkur aðili til okkar og bauðst til að borga undir þennan leikmann. Við gátum ekki sagt nei við því - það væri bara heimska." „Það var þó fjallað um þetta í stjórn og Helgi Jónas Guðfinsson, þjálfari, ræddi þetta við leikmenn. Fyrst allir voru hlynntir og jákvæðir gagnvart þessu var ákveðið að ganga að þessu." „Það var ekki stefnan að vera með þrjá erlenda leikmenn í liðinu. Það kemur svo bara í ljós hversu stórt hlutverk hann mun spila." Magnús Andri vildi ekki nefna þennan fjársterka aðila. „Ég lofaði því að halda því fyrir mig og verð ég að standa við það. Þetta er huldumaður sem var tilbúinn að styðja okkur með þessum hætti." Vísir hefur þó heyrt óstaðfestar sögusagnir að því að umræddur huldumaður sé faðir Ryan, Edward J Pettinella, sem hefur notið mikillar velgengni í viðskiptalífinu í Bandaríkjunum. Umfjöllun um hann á Forbes.com má sjá hér. „Það þarf þó ekki milljarðamæringa til að borga fyrir körfuboltamenn á Íslandi - þó svo að þetta séu háar upphæðir fyrir íslensk íþróttafélög,“ bætir Magnús Andri við. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pettinella aftur í Grindavík? Bandaríkjamaðurinn Ryan Pettinella er mögulega aftur á leið til Grindavíkur en hann var valinn besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. 17. janúar 2012 13:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Ryan Pettinella er aftur orðinn leikmaður Grindavíkur í boði ónefnds fjársterks aðila. Grindvíkingar þurfa ekkert að greiða fyrir kappann. Magnús Andri Helgason, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag og segir að það hefði verið glapræði að hafna þessu tækifæri. „Við vorum ekki að leita okkur að öðrum erlendum leikmanni," sagði Magnús Andri en fyrir hjá Grindavík eru tveir Bandaríkjamenn - Giordan Watson og J'Nathan Bullock. „En svo kom fjársterkur aðili til okkar og bauðst til að borga undir þennan leikmann. Við gátum ekki sagt nei við því - það væri bara heimska." „Það var þó fjallað um þetta í stjórn og Helgi Jónas Guðfinsson, þjálfari, ræddi þetta við leikmenn. Fyrst allir voru hlynntir og jákvæðir gagnvart þessu var ákveðið að ganga að þessu." „Það var ekki stefnan að vera með þrjá erlenda leikmenn í liðinu. Það kemur svo bara í ljós hversu stórt hlutverk hann mun spila." Magnús Andri vildi ekki nefna þennan fjársterka aðila. „Ég lofaði því að halda því fyrir mig og verð ég að standa við það. Þetta er huldumaður sem var tilbúinn að styðja okkur með þessum hætti." Vísir hefur þó heyrt óstaðfestar sögusagnir að því að umræddur huldumaður sé faðir Ryan, Edward J Pettinella, sem hefur notið mikillar velgengni í viðskiptalífinu í Bandaríkjunum. Umfjöllun um hann á Forbes.com má sjá hér. „Það þarf þó ekki milljarðamæringa til að borga fyrir körfuboltamenn á Íslandi - þó svo að þetta séu háar upphæðir fyrir íslensk íþróttafélög,“ bætir Magnús Andri við.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pettinella aftur í Grindavík? Bandaríkjamaðurinn Ryan Pettinella er mögulega aftur á leið til Grindavíkur en hann var valinn besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. 17. janúar 2012 13:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Pettinella aftur í Grindavík? Bandaríkjamaðurinn Ryan Pettinella er mögulega aftur á leið til Grindavíkur en hann var valinn besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð. 17. janúar 2012 13:45