Of seint að minnka bankana 2008 Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. mars 2012 15:59 Sigurjón Árnason mætir til skýrslutöku. mynd/ gva. Hafi menn haft áhuga á þvi að minnka íslenskt bankakerfi, þá átti það átti að gerast á seinni hluta ársins 2006 og á árinu 2007. Þetta sagði Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, fyrir Landsdómi í dag. „Á árinu 2008 snýst málið ekki um það að Seðlabankinn eigi að vera að knýja banka til að selja eignir," sagði Sigurjón og benti á að raunhæft verð hefði ekki fengist fyrir eignirnar ef reynt hefði verið að selja þær á því ári. Sigurjón segir að árið 2006 hafi íslenska bankakerfið strítt við ímyndarvanda fremur en raunverulega kreppu. „Árið 2006 er þetta ímyndarvandi en á árinu 2007 var alvöru kreppa," sagði Sigurjón. Sigurjón segist hafa rætt málin með Geir nokkrum sinnum á árinu 2008. Á einum fundi í febrúar hafi fulltrúar ríkisstjórnarinnar hitt alla bankastjórana. Á öðrum fundi hafi hann og Halldór, sem einnig var bankastjóri Landsbankans, hitt Geir á fundi. Þeir tveir hafi svo nokkrum sinnum hist saman. „Svo fór ég einhvern tímann á persónulegum nótum til hans og ræddi við hann. Við eigum heima í sömu götu sko," sagði Geir fyrir dómi. Landsdómur Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Hafi menn haft áhuga á þvi að minnka íslenskt bankakerfi, þá átti það átti að gerast á seinni hluta ársins 2006 og á árinu 2007. Þetta sagði Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, fyrir Landsdómi í dag. „Á árinu 2008 snýst málið ekki um það að Seðlabankinn eigi að vera að knýja banka til að selja eignir," sagði Sigurjón og benti á að raunhæft verð hefði ekki fengist fyrir eignirnar ef reynt hefði verið að selja þær á því ári. Sigurjón segir að árið 2006 hafi íslenska bankakerfið strítt við ímyndarvanda fremur en raunverulega kreppu. „Árið 2006 er þetta ímyndarvandi en á árinu 2007 var alvöru kreppa," sagði Sigurjón. Sigurjón segist hafa rætt málin með Geir nokkrum sinnum á árinu 2008. Á einum fundi í febrúar hafi fulltrúar ríkisstjórnarinnar hitt alla bankastjórana. Á öðrum fundi hafi hann og Halldór, sem einnig var bankastjóri Landsbankans, hitt Geir á fundi. Þeir tveir hafi svo nokkrum sinnum hist saman. „Svo fór ég einhvern tímann á persónulegum nótum til hans og ræddi við hann. Við eigum heima í sömu götu sko," sagði Geir fyrir dómi.
Landsdómur Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira