Sextán Íslandsmet á ÍM 50 | Myndasyrpa 15. apríl 2012 22:29 Eygló Ósk Gústafsdóttir og Sarah Blake Batemen náðu frábærum árangri á ÍM 50 um helgina. Frábær árangur náðist á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 m laug um helgina. Alls féllu fimmtán Íslandsmet og eitt var jafnað en það einstakur árangur. Eygló Ósk Gústafsdóttir, sautján ará sundkona úr Ægi, fór fremst í flokki en hún átti þátt í sjö Íslandsmetum og tryggði sér þátttökurétt á Ólympíuleikum, fyrst íslensks sundfólks. Eygló bætti fjögur Íslandsmet í einstaklingsgreinum og þrjú með boðssundssveit Ægis. Sarah Blake Bateman átti þátt í sex Íslandsmetum, þar af þrjú í einstaklingsgreinum, og Anton Sveinn McKee bætti þrjú Íslandsmet og jafnaði það fjórða. Jóhanna Gerða Gústafsdóttir bætti einnig Íslandsmetið í 400 m fjórsundi kvenna og karlasveit SH í 4x100 m skriðsundi karla. Eftir keppni helgarinnar er ljóst að tólf íslenskir sundmenn munu stinga sér til sunds á EM í 50 m laug sem fer fram í Debrecen í Ungverjalandi dagana 21.-27. maí. Alls voru 26 met bætt um helgina. Eygló bætti sex stúlknametum í safnið en tvö piltamet voru bætt, sem og eitt telpnamet og eitt sveinamet. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti Eygló Ósk Forsetabikarinn í lok mótsins fyrir árangur sinn í 200 m baksundi en með því sundi tryggði hún sig inn á Ólympíuleikana. Eygló fékk einnig Kolbrúnarbikarinn (besta afrek á milli Íslandsmeistaramóta) og Jakob Jóhann Sveinsson bæði Pétursbikarinn (besta afrek á milli Íslandsmeistaramóta) og Sigurðarbikarinn (besta afrek í bringusundi).Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir fyrir 50 m baksund.Eygló Ósk varð þriðja í sundinu.Eygló Ósk náði frábærum árangri um helgina og átti þátt í sjö Íslandsmetum.Aron Örn Stefánsson og aðrir sundkappar stinga sér til sunds í 200 m skriðsundi.Aron Örn er með efnilegri sundköppum alndsins. Hann er sautján ára gamall.Eygló Ósk og Sarah Blake Bateman fylgjast spenntar með einni greininni í dag.Jóhanna Gerða, eldri systir Eyglóar, bætti Íslandsmet í 400 m fjórsundi. Hér fær hún hamingjuóskir frá litlu systur.Eygló Ósk Gústafsdóttir.Jakob Jóhann Sveinsson í 100 m bringusundi.Bryndís Rún Haneen keppti í 50 m flugsundi.Anton Sveinn McKee náði frábærum árangri um helgina. Sund Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira
Frábær árangur náðist á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 m laug um helgina. Alls féllu fimmtán Íslandsmet og eitt var jafnað en það einstakur árangur. Eygló Ósk Gústafsdóttir, sautján ará sundkona úr Ægi, fór fremst í flokki en hún átti þátt í sjö Íslandsmetum og tryggði sér þátttökurétt á Ólympíuleikum, fyrst íslensks sundfólks. Eygló bætti fjögur Íslandsmet í einstaklingsgreinum og þrjú með boðssundssveit Ægis. Sarah Blake Bateman átti þátt í sex Íslandsmetum, þar af þrjú í einstaklingsgreinum, og Anton Sveinn McKee bætti þrjú Íslandsmet og jafnaði það fjórða. Jóhanna Gerða Gústafsdóttir bætti einnig Íslandsmetið í 400 m fjórsundi kvenna og karlasveit SH í 4x100 m skriðsundi karla. Eftir keppni helgarinnar er ljóst að tólf íslenskir sundmenn munu stinga sér til sunds á EM í 50 m laug sem fer fram í Debrecen í Ungverjalandi dagana 21.-27. maí. Alls voru 26 met bætt um helgina. Eygló bætti sex stúlknametum í safnið en tvö piltamet voru bætt, sem og eitt telpnamet og eitt sveinamet. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti Eygló Ósk Forsetabikarinn í lok mótsins fyrir árangur sinn í 200 m baksundi en með því sundi tryggði hún sig inn á Ólympíuleikana. Eygló fékk einnig Kolbrúnarbikarinn (besta afrek á milli Íslandsmeistaramóta) og Jakob Jóhann Sveinsson bæði Pétursbikarinn (besta afrek á milli Íslandsmeistaramóta) og Sigurðarbikarinn (besta afrek í bringusundi).Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir fyrir 50 m baksund.Eygló Ósk varð þriðja í sundinu.Eygló Ósk náði frábærum árangri um helgina og átti þátt í sjö Íslandsmetum.Aron Örn Stefánsson og aðrir sundkappar stinga sér til sunds í 200 m skriðsundi.Aron Örn er með efnilegri sundköppum alndsins. Hann er sautján ára gamall.Eygló Ósk og Sarah Blake Bateman fylgjast spenntar með einni greininni í dag.Jóhanna Gerða, eldri systir Eyglóar, bætti Íslandsmet í 400 m fjórsundi. Hér fær hún hamingjuóskir frá litlu systur.Eygló Ósk Gústafsdóttir.Jakob Jóhann Sveinsson í 100 m bringusundi.Bryndís Rún Haneen keppti í 50 m flugsundi.Anton Sveinn McKee náði frábærum árangri um helgina.
Sund Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira