Sextán Íslandsmet á ÍM 50 | Myndasyrpa 15. apríl 2012 22:29 Eygló Ósk Gústafsdóttir og Sarah Blake Batemen náðu frábærum árangri á ÍM 50 um helgina. Frábær árangur náðist á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 m laug um helgina. Alls féllu fimmtán Íslandsmet og eitt var jafnað en það einstakur árangur. Eygló Ósk Gústafsdóttir, sautján ará sundkona úr Ægi, fór fremst í flokki en hún átti þátt í sjö Íslandsmetum og tryggði sér þátttökurétt á Ólympíuleikum, fyrst íslensks sundfólks. Eygló bætti fjögur Íslandsmet í einstaklingsgreinum og þrjú með boðssundssveit Ægis. Sarah Blake Bateman átti þátt í sex Íslandsmetum, þar af þrjú í einstaklingsgreinum, og Anton Sveinn McKee bætti þrjú Íslandsmet og jafnaði það fjórða. Jóhanna Gerða Gústafsdóttir bætti einnig Íslandsmetið í 400 m fjórsundi kvenna og karlasveit SH í 4x100 m skriðsundi karla. Eftir keppni helgarinnar er ljóst að tólf íslenskir sundmenn munu stinga sér til sunds á EM í 50 m laug sem fer fram í Debrecen í Ungverjalandi dagana 21.-27. maí. Alls voru 26 met bætt um helgina. Eygló bætti sex stúlknametum í safnið en tvö piltamet voru bætt, sem og eitt telpnamet og eitt sveinamet. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti Eygló Ósk Forsetabikarinn í lok mótsins fyrir árangur sinn í 200 m baksundi en með því sundi tryggði hún sig inn á Ólympíuleikana. Eygló fékk einnig Kolbrúnarbikarinn (besta afrek á milli Íslandsmeistaramóta) og Jakob Jóhann Sveinsson bæði Pétursbikarinn (besta afrek á milli Íslandsmeistaramóta) og Sigurðarbikarinn (besta afrek í bringusundi).Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir fyrir 50 m baksund.Eygló Ósk varð þriðja í sundinu.Eygló Ósk náði frábærum árangri um helgina og átti þátt í sjö Íslandsmetum.Aron Örn Stefánsson og aðrir sundkappar stinga sér til sunds í 200 m skriðsundi.Aron Örn er með efnilegri sundköppum alndsins. Hann er sautján ára gamall.Eygló Ósk og Sarah Blake Bateman fylgjast spenntar með einni greininni í dag.Jóhanna Gerða, eldri systir Eyglóar, bætti Íslandsmet í 400 m fjórsundi. Hér fær hún hamingjuóskir frá litlu systur.Eygló Ósk Gústafsdóttir.Jakob Jóhann Sveinsson í 100 m bringusundi.Bryndís Rún Haneen keppti í 50 m flugsundi.Anton Sveinn McKee náði frábærum árangri um helgina. Sund Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira
Frábær árangur náðist á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 m laug um helgina. Alls féllu fimmtán Íslandsmet og eitt var jafnað en það einstakur árangur. Eygló Ósk Gústafsdóttir, sautján ará sundkona úr Ægi, fór fremst í flokki en hún átti þátt í sjö Íslandsmetum og tryggði sér þátttökurétt á Ólympíuleikum, fyrst íslensks sundfólks. Eygló bætti fjögur Íslandsmet í einstaklingsgreinum og þrjú með boðssundssveit Ægis. Sarah Blake Bateman átti þátt í sex Íslandsmetum, þar af þrjú í einstaklingsgreinum, og Anton Sveinn McKee bætti þrjú Íslandsmet og jafnaði það fjórða. Jóhanna Gerða Gústafsdóttir bætti einnig Íslandsmetið í 400 m fjórsundi kvenna og karlasveit SH í 4x100 m skriðsundi karla. Eftir keppni helgarinnar er ljóst að tólf íslenskir sundmenn munu stinga sér til sunds á EM í 50 m laug sem fer fram í Debrecen í Ungverjalandi dagana 21.-27. maí. Alls voru 26 met bætt um helgina. Eygló bætti sex stúlknametum í safnið en tvö piltamet voru bætt, sem og eitt telpnamet og eitt sveinamet. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti Eygló Ósk Forsetabikarinn í lok mótsins fyrir árangur sinn í 200 m baksundi en með því sundi tryggði hún sig inn á Ólympíuleikana. Eygló fékk einnig Kolbrúnarbikarinn (besta afrek á milli Íslandsmeistaramóta) og Jakob Jóhann Sveinsson bæði Pétursbikarinn (besta afrek á milli Íslandsmeistaramóta) og Sigurðarbikarinn (besta afrek í bringusundi).Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir fyrir 50 m baksund.Eygló Ósk varð þriðja í sundinu.Eygló Ósk náði frábærum árangri um helgina og átti þátt í sjö Íslandsmetum.Aron Örn Stefánsson og aðrir sundkappar stinga sér til sunds í 200 m skriðsundi.Aron Örn er með efnilegri sundköppum alndsins. Hann er sautján ára gamall.Eygló Ósk og Sarah Blake Bateman fylgjast spenntar með einni greininni í dag.Jóhanna Gerða, eldri systir Eyglóar, bætti Íslandsmet í 400 m fjórsundi. Hér fær hún hamingjuóskir frá litlu systur.Eygló Ósk Gústafsdóttir.Jakob Jóhann Sveinsson í 100 m bringusundi.Bryndís Rún Haneen keppti í 50 m flugsundi.Anton Sveinn McKee náði frábærum árangri um helgina.
Sund Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira