Þóra með átta prósentustiga forskot á Ólaf Ragnar 24. apríl 2012 11:59 Þóra Arnórsdóttir nýtur mests stuðnings hjá þeim sem tóku þátt í könnun Vísis á fylgi þeirra sem lýst hafa yfir framboði til forseta. Könnunin stóð frá föstudegi og fram á mánudag og var þáttakan gríðarlega góð. Tæplega átta þúsund manns tóku þátt og fékk Þóra 43 prósent atkvæða en Ólafur Ragnar Grímsson forseti nýtur stuðnings 35 prósenta. Ari Trausti Guðmundsson fær 14 prósent atkvæða og Herdís Þorgeirsdóttir fimm prósent. Ástþór Magnússon fær tvö prósent og fylgi þeirra Jóns Lárussonar og Hannesar Bjarnasonar er vart mælanlegt. Það munar því átta prósentustigum á fylgi Þóru og Ólafs. Þá vekur athygli árangur Ara Trausta en hann lýsti yfir framboði í síðustu viku, daginn áður en könnunin hófst. Alls voru 7874 atkvæði greidd í könnuninni og röðuðust þau þannig:Ari Trausti Guðmundsson1145 atkvæði15%Ástþór Magnússon148 atkvæði2%Hannes Bjarnason32 atkvæði<1%Herdís Þorgeirsdóttir354 atkvæði5%Jón Lárusson38 atkvæði<1%Ólafur Ragnar Grímsson2755 atkvæði35%Þóra Arnórsdóttir3400 atkvæði43% Aðeins eitt atkvæði var tekið gilt frá hverri IP-tölu.Á það ber að benda að könnun Vísis samræmist ekki viðurkenndri aðferðarfræði við gerð skoðannakannana þar sem úrtakið er valið með viðurkenndum aðferðum sem ganga út á að endurspegla þýðið á sem nákvæmastan hátt. Könnunin endurspeglar því aðeins skoðanir lesenda Vísis sem ákváðu að taka þátt í henni. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Þóra Arnórsdóttir nýtur mests stuðnings hjá þeim sem tóku þátt í könnun Vísis á fylgi þeirra sem lýst hafa yfir framboði til forseta. Könnunin stóð frá föstudegi og fram á mánudag og var þáttakan gríðarlega góð. Tæplega átta þúsund manns tóku þátt og fékk Þóra 43 prósent atkvæða en Ólafur Ragnar Grímsson forseti nýtur stuðnings 35 prósenta. Ari Trausti Guðmundsson fær 14 prósent atkvæða og Herdís Þorgeirsdóttir fimm prósent. Ástþór Magnússon fær tvö prósent og fylgi þeirra Jóns Lárussonar og Hannesar Bjarnasonar er vart mælanlegt. Það munar því átta prósentustigum á fylgi Þóru og Ólafs. Þá vekur athygli árangur Ara Trausta en hann lýsti yfir framboði í síðustu viku, daginn áður en könnunin hófst. Alls voru 7874 atkvæði greidd í könnuninni og röðuðust þau þannig:Ari Trausti Guðmundsson1145 atkvæði15%Ástþór Magnússon148 atkvæði2%Hannes Bjarnason32 atkvæði<1%Herdís Þorgeirsdóttir354 atkvæði5%Jón Lárusson38 atkvæði<1%Ólafur Ragnar Grímsson2755 atkvæði35%Þóra Arnórsdóttir3400 atkvæði43% Aðeins eitt atkvæði var tekið gilt frá hverri IP-tölu.Á það ber að benda að könnun Vísis samræmist ekki viðurkenndri aðferðarfræði við gerð skoðannakannana þar sem úrtakið er valið með viðurkenndum aðferðum sem ganga út á að endurspegla þýðið á sem nákvæmastan hátt. Könnunin endurspeglar því aðeins skoðanir lesenda Vísis sem ákváðu að taka þátt í henni.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira