Flestir varkárir í ummælum um Evrópusambandið Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. maí 2012 22:47 Frambjóðendur mættu á fund Stjórnarskrárfélagsins í kvöld. Enginn forsetaframbjóðendanna vildi lýsa yfir eindregnum stuðningi við aðild Íslands við Evrópusambandið á fundi Stjórnarskrárfélagsins í kvöld. Flestir vilja sjá samninginn fullkláraðan áður en þeir tjá sig. Ólafur Ragnar Grímsson núverandi forseti lýsti yfir andstöðu við aðild. „Það hefur ætið verið afstaða mín að það þjónaði ekki langtímahagsmunum íslendinga að ganga í Evrópumsambandið," sagði hann. Hannes Bjarnason sagði að það væri ekki afstaða sín sem réði úrslitu í þessu máli. Það væri þjóðarinnar að taka afstöðu til þessa. Í svipaðan streng tók Ástþór Magnússon. „Mínar persónulegu skoðanir eiga ekki að koma inn á það. Ég yrði verkfæri og þetta mál er bara eitthvað sem færi í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er ekki mitt sem forsetaframbjóðanda að tjá sig um eitthvað sem er í gangi í þinginu," sagði Ástþór. „Ég hef hingað til að við ættum ekki að ganga í Evrópusambandið," sagði Andrea Ólafsdóttir en vakti athygli á því að enn væru ekki öll kurl komin til grafar og Íslendingar væru í miðju aðildarviðræðuferli Herdís Þorgeirsdóttir sagðist hafa verið andstæðingur aðildar að Evrópusambandinu í mörg ár en hún vilji sjá drög að aðildarsamningi áður en hún segi af eða á. „Ég deili tortryggni og efa en ég er ekki tilbúin til að rétta upp hönd og sverja eða segja af eða á á þessum tímapunkti," sagði Herdís. Þóra Arnórsdóttir sagði að hagsmuni þjóðarinn væri ekki hægt að meta fyrr en aðildarsamningur lægi fyrir ef hann yrði þá kláraður. „Fólk getur ekki tekið upplýsta og ábyrga afstöðu fyrr en við sjáum samninginn ef af honum verður," sagði Þóra. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Sjá meira
Enginn forsetaframbjóðendanna vildi lýsa yfir eindregnum stuðningi við aðild Íslands við Evrópusambandið á fundi Stjórnarskrárfélagsins í kvöld. Flestir vilja sjá samninginn fullkláraðan áður en þeir tjá sig. Ólafur Ragnar Grímsson núverandi forseti lýsti yfir andstöðu við aðild. „Það hefur ætið verið afstaða mín að það þjónaði ekki langtímahagsmunum íslendinga að ganga í Evrópumsambandið," sagði hann. Hannes Bjarnason sagði að það væri ekki afstaða sín sem réði úrslitu í þessu máli. Það væri þjóðarinnar að taka afstöðu til þessa. Í svipaðan streng tók Ástþór Magnússon. „Mínar persónulegu skoðanir eiga ekki að koma inn á það. Ég yrði verkfæri og þetta mál er bara eitthvað sem færi í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er ekki mitt sem forsetaframbjóðanda að tjá sig um eitthvað sem er í gangi í þinginu," sagði Ástþór. „Ég hef hingað til að við ættum ekki að ganga í Evrópusambandið," sagði Andrea Ólafsdóttir en vakti athygli á því að enn væru ekki öll kurl komin til grafar og Íslendingar væru í miðju aðildarviðræðuferli Herdís Þorgeirsdóttir sagðist hafa verið andstæðingur aðildar að Evrópusambandinu í mörg ár en hún vilji sjá drög að aðildarsamningi áður en hún segi af eða á. „Ég deili tortryggni og efa en ég er ekki tilbúin til að rétta upp hönd og sverja eða segja af eða á á þessum tímapunkti," sagði Herdís. Þóra Arnórsdóttir sagði að hagsmuni þjóðarinn væri ekki hægt að meta fyrr en aðildarsamningur lægi fyrir ef hann yrði þá kláraður. „Fólk getur ekki tekið upplýsta og ábyrga afstöðu fyrr en við sjáum samninginn ef af honum verður," sagði Þóra.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Sjá meira