Segir rannsóknarskýrsluna hafa verið fulla af rangfærslum 3. júní 2012 20:04 Ólafur Ragnar Grímsson Ólafur Ragnar Grímsson segir kaflann um forsetaembættið í rannsóknarskýrslu Alþingis ekki hafa verið byggða á réttum heimildum. „Það kom í ljós að þar var aragrúi af staðreyndarvillum, þetta ágæta fólk hafði ekki einu sinni farið á heimasíðu forsetans," sagði Ólafur Ragnar og bætti við að skýrsluhöfundar hefðu ekki heldur rætt við starfsmenn forsetans né forstann sjálfann. Hann segir að í kjölfarið hafi embættið sent Alþingi leiðréttingar. Hann sagði ennfremur að hann hefði ekki gengið of langt í þjónustu sinni við útrásavíkinga heldur hafi hann sinnt starfi sínu sem var að greiða leið fyrirtækja, líkt og hann hefði gert eftir hrun, bæði fyrir CCP, Marel, Össur og fleiri. Um siðareglurnar sagði Ólafur Ragnar að hann hefði íhugað það að setja slíkar reglur. Hann segist hinsvega komist að þeirri niðurstöðu að stjórnarskráin innihéldi ákvæði sem væru gerðu það að verkum að embættið gæti ekki tekið við greiðslum frá öðrum en ríkinu. Hann taldi það því duga. Forsetakosningar 2012 Forseti Íslands Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Þóra Arnórsdóttir: "Ég sé enga skriðdreka“ Ólafur Ragnar Grímsson segir enga tengingu á milli þess að Þóra Arnórsdóttir fór í barneignarleyfi á sama tíma og hann ákvað að hefja kosningabaráttu sína. Hann hafnaði forsendum spurningarinnar og sagði að hann hefði hafið sína baráttu vegna þess að það var orðið ljóst hverjir byðu sig fram og að kjörstjórnir væru búnar að óska eftir meðmælendalistum frambjóðanda. 3. júní 2012 19:33 Ólafur Ragnar segist ekki hafa teygt stjórnskipun landsins Ólafur Ragnar Grímsson sagðist ekki sammála orðum Þóru Arnórsdóttur um að hann hefði teygt stjórnskipun landsins og spurði Þóru um dæmi þess eðlis að hann hefði gert slíkt. 3. júní 2012 19:38 Herdís: Mikilvægt að forseti sé þroskaður og með reynslu Í landi æskudýrkunar að þá er maður kominn framyfir síðasta söludag 38 ára, sagði Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi þegar talið barst að aldri forsetaframbjóðenda í dag. Herdís sagði að sér þætti mikilvægt að ung fólk sé kappsfullt og bryddi upp á nýjunum. "En mér finnst skipta máli að sá sem leiðir og er í forystu , að hann sé kominn með þroska og reynslu,“ sagði Herdís. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands var spurður að því hvort hann væri ekki orðinn of gamall í starfið, í ljósi þess að hann yrði sjötugur á næsta ári. Hann svaraði því til að þótt hann vildi ekki líkja sér við Ronald Reagan, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, eða Churchill, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, þá hefðu þeir báðir verið eldri en hann í embætti. "Þetta er annasamt starf, er þá ekki gott að fá einhvern sem er tilbúinn til að leggja sín orkuríkustu ár í þetta,“ sagði Þóra Arnórsdóttir þegar hún var spurð út í það hvort aldur skipti máli. 3. júní 2012 19:52 Frambjóðendur gengu út Forsetaframbjóðendurnir Andrea Ólafsdóttir, Ari Trausti Guðmundsson og Hannes Bjarnason höfnuðu því að taka þátt í kappræðunum í Hörpu þar sem fréttastofa Stöðvar 2 féllst ekki á það af tæknilegum ástæðum að draga viðmælendur saman af handahófi, heldur að frambjóðendur kæmu fram í stafrófsröð. 3. júní 2012 19:02 Hannes Bjarnason: Ætlar ekki nakinn niður Laugaveg fyrir athygli Einungis þrír af þeim 1.500 sem voru spurðir í nýjustu skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 nefndu nafn þitt sem næsta forseta Íslands. Ertu með raunverulegar væntingar til þess í dag að komast á Bessastaði? 3. júní 2012 14:30 Herdís gekk ekki út - mikilvægara að ávarpa áhorfendur Herdís Þorgeirsdóttir segist taka undir sjónarmið forsetaframbjóðandanna þriggja sem gengu út úr sjónvarpssal í mótmælaskyni við Stöð 2 vegna fyrirkomulags um að ræða við tvo frambjóðendur í einu í Hörpu og láta Ólaf Ragnar Grímsson og Þóru Arnórsdóttur mætast tvö ein. 3. júní 2012 19:08 Þóra vill láta þjóðinni líða betur "Ég held að ég vildi láta minnast mín fyrir að hafa þjónað þjóðinni vel, að hafa náð til hennar, að ég hafi getað hafa látið henni líða örlítið betur og að hún gæti verið stolt af mér,“ sagði Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi þegar Elín Stephensen, áhorfandi úr sal, spurði hana hvernig hún vildi láta minnast sín sem forsetaframbjóðanda í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 og Vísis í kvöld. 3. júní 2012 19:34 Kappræðurnar í Hörpu í beinni útsendingu á Vísi Hægt er að horfa á kappræður frambjóðenda til embættis forseta Íslands hér fyrir ofan og á sjónvarpssíðu Vísis. Dagskráin fer fram í Hörpu og stýra fréttamennirnir Helga Arnardóttir og Þorbjörn Þórðarson umræðunum, sem eru einnig í opinni dagskrá á Stöð 2. 3. júní 2012 18:45 Ólafur Ragnar: Sextán ár nóg ef aðstæður væru eðlilegar "Vissulega, í eðlilegum kringumstæðum og eðlilegum aðstæðum, þá væri það langur tími,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, aðspurður um það hvort ekki væri nóg að forsetinn sæti í sextán ár eins og hann hefur gert. 3. júní 2012 19:17 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson segir kaflann um forsetaembættið í rannsóknarskýrslu Alþingis ekki hafa verið byggða á réttum heimildum. „Það kom í ljós að þar var aragrúi af staðreyndarvillum, þetta ágæta fólk hafði ekki einu sinni farið á heimasíðu forsetans," sagði Ólafur Ragnar og bætti við að skýrsluhöfundar hefðu ekki heldur rætt við starfsmenn forsetans né forstann sjálfann. Hann segir að í kjölfarið hafi embættið sent Alþingi leiðréttingar. Hann sagði ennfremur að hann hefði ekki gengið of langt í þjónustu sinni við útrásavíkinga heldur hafi hann sinnt starfi sínu sem var að greiða leið fyrirtækja, líkt og hann hefði gert eftir hrun, bæði fyrir CCP, Marel, Össur og fleiri. Um siðareglurnar sagði Ólafur Ragnar að hann hefði íhugað það að setja slíkar reglur. Hann segist hinsvega komist að þeirri niðurstöðu að stjórnarskráin innihéldi ákvæði sem væru gerðu það að verkum að embættið gæti ekki tekið við greiðslum frá öðrum en ríkinu. Hann taldi það því duga.
Forsetakosningar 2012 Forseti Íslands Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Þóra Arnórsdóttir: "Ég sé enga skriðdreka“ Ólafur Ragnar Grímsson segir enga tengingu á milli þess að Þóra Arnórsdóttir fór í barneignarleyfi á sama tíma og hann ákvað að hefja kosningabaráttu sína. Hann hafnaði forsendum spurningarinnar og sagði að hann hefði hafið sína baráttu vegna þess að það var orðið ljóst hverjir byðu sig fram og að kjörstjórnir væru búnar að óska eftir meðmælendalistum frambjóðanda. 3. júní 2012 19:33 Ólafur Ragnar segist ekki hafa teygt stjórnskipun landsins Ólafur Ragnar Grímsson sagðist ekki sammála orðum Þóru Arnórsdóttur um að hann hefði teygt stjórnskipun landsins og spurði Þóru um dæmi þess eðlis að hann hefði gert slíkt. 3. júní 2012 19:38 Herdís: Mikilvægt að forseti sé þroskaður og með reynslu Í landi æskudýrkunar að þá er maður kominn framyfir síðasta söludag 38 ára, sagði Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi þegar talið barst að aldri forsetaframbjóðenda í dag. Herdís sagði að sér þætti mikilvægt að ung fólk sé kappsfullt og bryddi upp á nýjunum. "En mér finnst skipta máli að sá sem leiðir og er í forystu , að hann sé kominn með þroska og reynslu,“ sagði Herdís. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands var spurður að því hvort hann væri ekki orðinn of gamall í starfið, í ljósi þess að hann yrði sjötugur á næsta ári. Hann svaraði því til að þótt hann vildi ekki líkja sér við Ronald Reagan, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, eða Churchill, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, þá hefðu þeir báðir verið eldri en hann í embætti. "Þetta er annasamt starf, er þá ekki gott að fá einhvern sem er tilbúinn til að leggja sín orkuríkustu ár í þetta,“ sagði Þóra Arnórsdóttir þegar hún var spurð út í það hvort aldur skipti máli. 3. júní 2012 19:52 Frambjóðendur gengu út Forsetaframbjóðendurnir Andrea Ólafsdóttir, Ari Trausti Guðmundsson og Hannes Bjarnason höfnuðu því að taka þátt í kappræðunum í Hörpu þar sem fréttastofa Stöðvar 2 féllst ekki á það af tæknilegum ástæðum að draga viðmælendur saman af handahófi, heldur að frambjóðendur kæmu fram í stafrófsröð. 3. júní 2012 19:02 Hannes Bjarnason: Ætlar ekki nakinn niður Laugaveg fyrir athygli Einungis þrír af þeim 1.500 sem voru spurðir í nýjustu skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 nefndu nafn þitt sem næsta forseta Íslands. Ertu með raunverulegar væntingar til þess í dag að komast á Bessastaði? 3. júní 2012 14:30 Herdís gekk ekki út - mikilvægara að ávarpa áhorfendur Herdís Þorgeirsdóttir segist taka undir sjónarmið forsetaframbjóðandanna þriggja sem gengu út úr sjónvarpssal í mótmælaskyni við Stöð 2 vegna fyrirkomulags um að ræða við tvo frambjóðendur í einu í Hörpu og láta Ólaf Ragnar Grímsson og Þóru Arnórsdóttur mætast tvö ein. 3. júní 2012 19:08 Þóra vill láta þjóðinni líða betur "Ég held að ég vildi láta minnast mín fyrir að hafa þjónað þjóðinni vel, að hafa náð til hennar, að ég hafi getað hafa látið henni líða örlítið betur og að hún gæti verið stolt af mér,“ sagði Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi þegar Elín Stephensen, áhorfandi úr sal, spurði hana hvernig hún vildi láta minnast sín sem forsetaframbjóðanda í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 og Vísis í kvöld. 3. júní 2012 19:34 Kappræðurnar í Hörpu í beinni útsendingu á Vísi Hægt er að horfa á kappræður frambjóðenda til embættis forseta Íslands hér fyrir ofan og á sjónvarpssíðu Vísis. Dagskráin fer fram í Hörpu og stýra fréttamennirnir Helga Arnardóttir og Þorbjörn Þórðarson umræðunum, sem eru einnig í opinni dagskrá á Stöð 2. 3. júní 2012 18:45 Ólafur Ragnar: Sextán ár nóg ef aðstæður væru eðlilegar "Vissulega, í eðlilegum kringumstæðum og eðlilegum aðstæðum, þá væri það langur tími,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, aðspurður um það hvort ekki væri nóg að forsetinn sæti í sextán ár eins og hann hefur gert. 3. júní 2012 19:17 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Þóra Arnórsdóttir: "Ég sé enga skriðdreka“ Ólafur Ragnar Grímsson segir enga tengingu á milli þess að Þóra Arnórsdóttir fór í barneignarleyfi á sama tíma og hann ákvað að hefja kosningabaráttu sína. Hann hafnaði forsendum spurningarinnar og sagði að hann hefði hafið sína baráttu vegna þess að það var orðið ljóst hverjir byðu sig fram og að kjörstjórnir væru búnar að óska eftir meðmælendalistum frambjóðanda. 3. júní 2012 19:33
Ólafur Ragnar segist ekki hafa teygt stjórnskipun landsins Ólafur Ragnar Grímsson sagðist ekki sammála orðum Þóru Arnórsdóttur um að hann hefði teygt stjórnskipun landsins og spurði Þóru um dæmi þess eðlis að hann hefði gert slíkt. 3. júní 2012 19:38
Herdís: Mikilvægt að forseti sé þroskaður og með reynslu Í landi æskudýrkunar að þá er maður kominn framyfir síðasta söludag 38 ára, sagði Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi þegar talið barst að aldri forsetaframbjóðenda í dag. Herdís sagði að sér þætti mikilvægt að ung fólk sé kappsfullt og bryddi upp á nýjunum. "En mér finnst skipta máli að sá sem leiðir og er í forystu , að hann sé kominn með þroska og reynslu,“ sagði Herdís. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands var spurður að því hvort hann væri ekki orðinn of gamall í starfið, í ljósi þess að hann yrði sjötugur á næsta ári. Hann svaraði því til að þótt hann vildi ekki líkja sér við Ronald Reagan, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, eða Churchill, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, þá hefðu þeir báðir verið eldri en hann í embætti. "Þetta er annasamt starf, er þá ekki gott að fá einhvern sem er tilbúinn til að leggja sín orkuríkustu ár í þetta,“ sagði Þóra Arnórsdóttir þegar hún var spurð út í það hvort aldur skipti máli. 3. júní 2012 19:52
Frambjóðendur gengu út Forsetaframbjóðendurnir Andrea Ólafsdóttir, Ari Trausti Guðmundsson og Hannes Bjarnason höfnuðu því að taka þátt í kappræðunum í Hörpu þar sem fréttastofa Stöðvar 2 féllst ekki á það af tæknilegum ástæðum að draga viðmælendur saman af handahófi, heldur að frambjóðendur kæmu fram í stafrófsröð. 3. júní 2012 19:02
Hannes Bjarnason: Ætlar ekki nakinn niður Laugaveg fyrir athygli Einungis þrír af þeim 1.500 sem voru spurðir í nýjustu skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 nefndu nafn þitt sem næsta forseta Íslands. Ertu með raunverulegar væntingar til þess í dag að komast á Bessastaði? 3. júní 2012 14:30
Herdís gekk ekki út - mikilvægara að ávarpa áhorfendur Herdís Þorgeirsdóttir segist taka undir sjónarmið forsetaframbjóðandanna þriggja sem gengu út úr sjónvarpssal í mótmælaskyni við Stöð 2 vegna fyrirkomulags um að ræða við tvo frambjóðendur í einu í Hörpu og láta Ólaf Ragnar Grímsson og Þóru Arnórsdóttur mætast tvö ein. 3. júní 2012 19:08
Þóra vill láta þjóðinni líða betur "Ég held að ég vildi láta minnast mín fyrir að hafa þjónað þjóðinni vel, að hafa náð til hennar, að ég hafi getað hafa látið henni líða örlítið betur og að hún gæti verið stolt af mér,“ sagði Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi þegar Elín Stephensen, áhorfandi úr sal, spurði hana hvernig hún vildi láta minnast sín sem forsetaframbjóðanda í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 og Vísis í kvöld. 3. júní 2012 19:34
Kappræðurnar í Hörpu í beinni útsendingu á Vísi Hægt er að horfa á kappræður frambjóðenda til embættis forseta Íslands hér fyrir ofan og á sjónvarpssíðu Vísis. Dagskráin fer fram í Hörpu og stýra fréttamennirnir Helga Arnardóttir og Þorbjörn Þórðarson umræðunum, sem eru einnig í opinni dagskrá á Stöð 2. 3. júní 2012 18:45
Ólafur Ragnar: Sextán ár nóg ef aðstæður væru eðlilegar "Vissulega, í eðlilegum kringumstæðum og eðlilegum aðstæðum, þá væri það langur tími,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, aðspurður um það hvort ekki væri nóg að forsetinn sæti í sextán ár eins og hann hefur gert. 3. júní 2012 19:17