Afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins skiptir miklu máli Höskuldur Kári Schram skrifar 2. júní 2012 19:00 Afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins skiptir miklu máli í vali kjósenda á forseta. þetta kemur fram í könnun stöðvar tvö og fréttablaðsins sem gerð var dagana þrítugasta og þrítugasta fyrsta maí. Spurt var - hversu mikið vægi hefur afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins á þitt val á forseta. Tuttugu og tvö prósent sögðu afstöðuna hafa mjög eða frekar lítið vægi. Fjörutíu og níu prósent sögðu hins vegar afstöðuna hafa mjög eða frekar mikið vægi. Aðrir voru óákveðnir, hlutlausir eða vildu ekki svara. Sé horft til frambjóðenda kemur í ljós að sextíu og fjögur prósent þeirra sem ætla að kjósa Ólaf Ragnar Grímsson finnst málskotsrétturinn skipta miklu eða mjög miklu máli en fjörutíu og tvö prósent þeirra sem ætla að kjósa Þóru Arnórsdóttur. Þrjátíu níu prósent þeirra sem ætla að kjósa Ara Trausta Guðmundsson telja að málskotsrétturinn skipti miklu eða mjög miklu máli en hlutfallið var lægra hjá öðrum frambjóðendum. Þrjátíu og níu prósent þeirra sem ekki hafa gert upp hug sinn varðandi frambjóðendur telja að málskotsrétturinn skipti miklu eða mjög miklu máli. Tuttugu prósent voru hins vegar á þeirri skoðun að hann skipti litlu eða mjög litlu máli. Þetta gæti komið Ólafi Ragnari til góða þegar dregur nær kosningum enda virðast kjósendur hans almennt leggja mikla áherslu á málskotsréttinn. Hins vegar er rétt að taka fram að allir frambjóðendur hafa lýst því yfir að þeir telji að málskotsrétturinn sé virkur. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins skiptir miklu máli í vali kjósenda á forseta. þetta kemur fram í könnun stöðvar tvö og fréttablaðsins sem gerð var dagana þrítugasta og þrítugasta fyrsta maí. Spurt var - hversu mikið vægi hefur afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins á þitt val á forseta. Tuttugu og tvö prósent sögðu afstöðuna hafa mjög eða frekar lítið vægi. Fjörutíu og níu prósent sögðu hins vegar afstöðuna hafa mjög eða frekar mikið vægi. Aðrir voru óákveðnir, hlutlausir eða vildu ekki svara. Sé horft til frambjóðenda kemur í ljós að sextíu og fjögur prósent þeirra sem ætla að kjósa Ólaf Ragnar Grímsson finnst málskotsrétturinn skipta miklu eða mjög miklu máli en fjörutíu og tvö prósent þeirra sem ætla að kjósa Þóru Arnórsdóttur. Þrjátíu níu prósent þeirra sem ætla að kjósa Ara Trausta Guðmundsson telja að málskotsrétturinn skipti miklu eða mjög miklu máli en hlutfallið var lægra hjá öðrum frambjóðendum. Þrjátíu og níu prósent þeirra sem ekki hafa gert upp hug sinn varðandi frambjóðendur telja að málskotsrétturinn skipti miklu eða mjög miklu máli. Tuttugu prósent voru hins vegar á þeirri skoðun að hann skipti litlu eða mjög litlu máli. Þetta gæti komið Ólafi Ragnari til góða þegar dregur nær kosningum enda virðast kjósendur hans almennt leggja mikla áherslu á málskotsréttinn. Hins vegar er rétt að taka fram að allir frambjóðendur hafa lýst því yfir að þeir telji að málskotsrétturinn sé virkur.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira