Einar Daði í níunda sæti eftir fyrri daginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2012 16:41 Einar Daði Lárusson. Mynd/Nordic Photos/Getty ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði fyrri dag tugþrautarkeppninnar á Evrópumótinu í frjálsum með því að ná góðu 400 metra hlaupi. Einar Daði hljóp 400 metrana á 49.07 sekúndum og er í 9. sæti eftir fyrri daginn. Einar Daði hefur náð í 4097 stig eftir fyrstu fimm greinarnar en hann var með 4130 stig eftir fyrri dag í sinni bestu þraut í Tékklandi fyrr í þessum mánuði. Einar gerði betur í hlaupunum (100 og 400 metrum) en gekk ekki eins vel í stökkunum (Lang- og hástökk) og í kúlunni. Einar var í áttunda sæti eftir greinar tvö, þrjú og fjögur en datt niður um eitt sæti eftir lokagrein dagsins. Hann fékk flest stig í dag fyrir að stökkva 7,33 metra í langstökki. Einar Daði er 13 stigum á eftir Rússanum Ilya Shkurenyov sem er í 8. sætinu og 61 stigi á undan Hvít-Rússanum Mikalai Shubianiok sem er í 10. sæti. Úkraínumaðurinn Oleksiy Kasyanov er efstur með 3446 stig eða 207 stigum meira en Einar.Samanburður á árangri Einars Daða á síðustu þremur mótum:100 metra hlaup Á EM í Helsinki - 11,11 sek 836 stig Í Kladno - 11,23 sek 810 stig Á Ítalíu - 11.24 sek 808 stigLangstökk Á EM í Helsinki - 7,33 metrar 893 stig Í Kladno - 7,35 metrar 898 stig Á Ítalíu - 7,16 metrar 852 stigKúluvarp Á EM í Helsinki - 13,65 metrar 707 stig Í Kladno - 13,99 metrar 728 stig Á Ítalíu - 13.50 metrar 698 stigHástökk Á EM í Helsinki - 2,00 metrar 803 stig Í Kladno - 2,04 metrar 840 stig Á Ítalíu - 1,98 metrar 785 stig400 metra hlaup Á EM í Helsinki - 49,07 sekúndur 858 stig Í Kladno - 49,16 sekúndur 854 stig Á Ítalíu - 49,55 sekúndur 835 stigSamtals eftir fyrri dag Á EM í Helsinki - 4097 stig Í Kladno - 4130 stig Á Ítalíu - 3978 stig Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sigruðu meistarana í fyrsta leik í sögu „danska“ félagsins Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Sjá meira
ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson endaði fyrri dag tugþrautarkeppninnar á Evrópumótinu í frjálsum með því að ná góðu 400 metra hlaupi. Einar Daði hljóp 400 metrana á 49.07 sekúndum og er í 9. sæti eftir fyrri daginn. Einar Daði hefur náð í 4097 stig eftir fyrstu fimm greinarnar en hann var með 4130 stig eftir fyrri dag í sinni bestu þraut í Tékklandi fyrr í þessum mánuði. Einar gerði betur í hlaupunum (100 og 400 metrum) en gekk ekki eins vel í stökkunum (Lang- og hástökk) og í kúlunni. Einar var í áttunda sæti eftir greinar tvö, þrjú og fjögur en datt niður um eitt sæti eftir lokagrein dagsins. Hann fékk flest stig í dag fyrir að stökkva 7,33 metra í langstökki. Einar Daði er 13 stigum á eftir Rússanum Ilya Shkurenyov sem er í 8. sætinu og 61 stigi á undan Hvít-Rússanum Mikalai Shubianiok sem er í 10. sæti. Úkraínumaðurinn Oleksiy Kasyanov er efstur með 3446 stig eða 207 stigum meira en Einar.Samanburður á árangri Einars Daða á síðustu þremur mótum:100 metra hlaup Á EM í Helsinki - 11,11 sek 836 stig Í Kladno - 11,23 sek 810 stig Á Ítalíu - 11.24 sek 808 stigLangstökk Á EM í Helsinki - 7,33 metrar 893 stig Í Kladno - 7,35 metrar 898 stig Á Ítalíu - 7,16 metrar 852 stigKúluvarp Á EM í Helsinki - 13,65 metrar 707 stig Í Kladno - 13,99 metrar 728 stig Á Ítalíu - 13.50 metrar 698 stigHástökk Á EM í Helsinki - 2,00 metrar 803 stig Í Kladno - 2,04 metrar 840 stig Á Ítalíu - 1,98 metrar 785 stig400 metra hlaup Á EM í Helsinki - 49,07 sekúndur 858 stig Í Kladno - 49,16 sekúndur 854 stig Á Ítalíu - 49,55 sekúndur 835 stigSamtals eftir fyrri dag Á EM í Helsinki - 4097 stig Í Kladno - 4130 stig Á Ítalíu - 3978 stig
Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sigruðu meistarana í fyrsta leik í sögu „danska“ félagsins Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Sjá meira