Heimir Guðjóns: Vissum að Bjarki myndi spila vel í þessum leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. júlí 2012 20:25 Mynd/Vilhelm Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með 1-1 jafntefli liðsins gegn AIK í fyrri leik liðanna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Leikið var á Råsunda-leikvanginum í Solna í Svíþjóð í dag. „Þetta var góður leikur af hálfu FH. Við spiluðum sterkan varnarleik og beyttum skyndisóknum. Fyrstu tuttugu mínúturnar voru við í smá basli en eftir það fannst mér leikurinn í jafnvægi. Við fengum ágætis færi í þessum leik," sagði Heimir. Atli Guðnason skoraði mark FH-inga í fyrri hálfleik þegar skot hans utarlega úr teignum hrökk af varnarmanni og í netið. Úrslitin frábær gegn sænska liðinu sem hefur slegið út þrjú íslensk lið síðastliðin sautján ár. „Við erum auðvitað ánægðir með jafntefli en gerum okkur grein fyrir að það er leikur í næstu viku," sagði Heimir ánægður með varnarleik sinna manna. „Mér fannst við ná að loka vel á spilið þeirra. Það voru einhver skot fyrir utan en annars náðum við að loka vel. Þeir sköpuðu ekki mikið í seinni hálfleik. Það vantaði upp á hjálparvörnina í markinu þeirra en engu að síður fín úrslit." Leikurinn var í beinni útsendingu á Eurosport og vakti athygli lýsenda frábær frammistaða Bjarka Bergmanns Gunnlaugssonar á miðjunni hjá FH. Bjarki varð 39 ára í mars síðastliðnum. „Það vita allir hvað Bjarki Gunnlaugsson kann og getur í fótbolta. Við vissum að Bjarki myndi spila vel í þessum leik. Hann er gríðarlega reyndur, hefur spilað svona leiki áður og á þessu velli áður. Hann var frábær í þessum leik," sagði Heimir. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Frábær úrslit hjá FH-ingum gegn AIK FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og gerðu 1-1 jafntefli gegn AIK í fyrri viðureign félaganna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Solna í Svíþjóð. 19. júlí 2012 15:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með 1-1 jafntefli liðsins gegn AIK í fyrri leik liðanna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Leikið var á Råsunda-leikvanginum í Solna í Svíþjóð í dag. „Þetta var góður leikur af hálfu FH. Við spiluðum sterkan varnarleik og beyttum skyndisóknum. Fyrstu tuttugu mínúturnar voru við í smá basli en eftir það fannst mér leikurinn í jafnvægi. Við fengum ágætis færi í þessum leik," sagði Heimir. Atli Guðnason skoraði mark FH-inga í fyrri hálfleik þegar skot hans utarlega úr teignum hrökk af varnarmanni og í netið. Úrslitin frábær gegn sænska liðinu sem hefur slegið út þrjú íslensk lið síðastliðin sautján ár. „Við erum auðvitað ánægðir með jafntefli en gerum okkur grein fyrir að það er leikur í næstu viku," sagði Heimir ánægður með varnarleik sinna manna. „Mér fannst við ná að loka vel á spilið þeirra. Það voru einhver skot fyrir utan en annars náðum við að loka vel. Þeir sköpuðu ekki mikið í seinni hálfleik. Það vantaði upp á hjálparvörnina í markinu þeirra en engu að síður fín úrslit." Leikurinn var í beinni útsendingu á Eurosport og vakti athygli lýsenda frábær frammistaða Bjarka Bergmanns Gunnlaugssonar á miðjunni hjá FH. Bjarki varð 39 ára í mars síðastliðnum. „Það vita allir hvað Bjarki Gunnlaugsson kann og getur í fótbolta. Við vissum að Bjarki myndi spila vel í þessum leik. Hann er gríðarlega reyndur, hefur spilað svona leiki áður og á þessu velli áður. Hann var frábær í þessum leik," sagði Heimir.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Frábær úrslit hjá FH-ingum gegn AIK FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og gerðu 1-1 jafntefli gegn AIK í fyrri viðureign félaganna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Solna í Svíþjóð. 19. júlí 2012 15:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Frábær úrslit hjá FH-ingum gegn AIK FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og gerðu 1-1 jafntefli gegn AIK í fyrri viðureign félaganna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Solna í Svíþjóð. 19. júlí 2012 15:45