Við erum sátt við að fá heimaleik, það er alltaf gott að spila á „teppinu" í Garðabæ," sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir leikmaður Íslandsmeistaraliðs Stjörnunnar eftir að ljóst var að Stjarnan mætir liði Þórs/KA í undanúrslitum Borgunarbikarsins.
„Þetta var ánægjulegt og það er alltaf að spila gegn Þór/KA. Þær eru mjög sterkar en öll liðin sem voru í hattinum voru erfið. Það er allt lagt undir í þessum leik og við verðum að bara að sigra," sagði Gunnhildur m.a. í viðtalinu en Stjarnan hefur aldrei náð að vinna bikarkeppnina – en félagið hefur tvisvar leikið til úrslita í keppninni.
Gunnhildur Yrsa: Alltaf gott að spila á teppinu

Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti


Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“
Íslenski boltinn

Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir
Íslenski boltinn




