Þrjú gull af fjórum til Bandaríkjamanna | Loks vann Felix Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2012 22:00 Felix fagnaði langþráðum sigri á Ólympíuleikum í kvöld. Nordicphotos/Getty Bandaríkin fögnuðu þremur gullverðlaunum í þeim fjórum frjálsíþróttagreinum þar sem keppt var í úrslitum á Ólympíuleikunum í kvöld. Brittney Reese frá Bandaríkjunum, sem hafnaði í 5. sæti á leikunum fyrir fjórum árum, stökk 7,12 metra í langstökkinu sem dugði til gullverðlauna. Á hæla hennar kom Elena Sokolova frá Rússlandi með 7,07 metra stökki. Baráttan um bronsið var hörð á milli Janay DeLoach frá Bandaríkjunum og Ineta Radevica frá Lettlandi. Sú lettneska stökk 6,88 metra í fyrsta stökki sínu en DeLoach stökk sentimetra lengra í næstsíðasta stökki og nældi í bronsið. Langþráð gullverðlaun FelixAllyson Felix frá Bandaríkjunum vann langþráð gull í 200 metra hlaupi á leikunum í kvöld. Felix, sem mátti sætta sig við silfurverðlaun í Aþenu 2004 og Peking 2008, tryggði sér gullið með frábærum endasprett. Sigurtíminn var 21.88 sekúndur en Shelly-Ann Fraser Pryce varð önnur á 22,09 sekúndu. Carmelita Jeter frá Bandaríkjunum varð þriðja á 22,14 sekúndum. Veronica Campell-Brown frá Jamaíka, gullverðlaunahafi frá Aþenu og Peking, varð í fjórða sæti á 22,38 sekúndum. Bandaríkjamennirnir Merritt og Richardson fljótastir í grindinniAries Merritt frá Bandaríkjunum bætti sinn besta árangur þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 110 metra grindahlaupi karla. Merritt kom í mark á 12,92 sekúndum en næstur varð landi hans Jason Richardson frá Bandaríkjunum á 13,04 sekúndum. Hansle Parchment frá Jamaíka vann til bronsverðlauna á landsmeti en hann kom í mark á 13,12 sekúndum. Antyukh tryggði Rússum gullNatalya Antyukh tryggði Rússum gullverðlaun í 400 metra grindahlaupi. Antyukh hljóp á 52,70 sekúndum, sínum besta tíma frá upphafi, og kom í mark rétt á undan Lashinda Demus frá Bandaríkjunum. Tími Demus var 52,77 sekúndur og Demus því aðeins 7/100 úr sekúndu frá því að tryggja Bandaríkjunum fullt hús gullverðlauna í kvöld. Zuzana Hejnova frá Tékklandi varð þriðja á 53,38 sekúndum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Bandaríkin fögnuðu þremur gullverðlaunum í þeim fjórum frjálsíþróttagreinum þar sem keppt var í úrslitum á Ólympíuleikunum í kvöld. Brittney Reese frá Bandaríkjunum, sem hafnaði í 5. sæti á leikunum fyrir fjórum árum, stökk 7,12 metra í langstökkinu sem dugði til gullverðlauna. Á hæla hennar kom Elena Sokolova frá Rússlandi með 7,07 metra stökki. Baráttan um bronsið var hörð á milli Janay DeLoach frá Bandaríkjunum og Ineta Radevica frá Lettlandi. Sú lettneska stökk 6,88 metra í fyrsta stökki sínu en DeLoach stökk sentimetra lengra í næstsíðasta stökki og nældi í bronsið. Langþráð gullverðlaun FelixAllyson Felix frá Bandaríkjunum vann langþráð gull í 200 metra hlaupi á leikunum í kvöld. Felix, sem mátti sætta sig við silfurverðlaun í Aþenu 2004 og Peking 2008, tryggði sér gullið með frábærum endasprett. Sigurtíminn var 21.88 sekúndur en Shelly-Ann Fraser Pryce varð önnur á 22,09 sekúndu. Carmelita Jeter frá Bandaríkjunum varð þriðja á 22,14 sekúndum. Veronica Campell-Brown frá Jamaíka, gullverðlaunahafi frá Aþenu og Peking, varð í fjórða sæti á 22,38 sekúndum. Bandaríkjamennirnir Merritt og Richardson fljótastir í grindinniAries Merritt frá Bandaríkjunum bætti sinn besta árangur þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 110 metra grindahlaupi karla. Merritt kom í mark á 12,92 sekúndum en næstur varð landi hans Jason Richardson frá Bandaríkjunum á 13,04 sekúndum. Hansle Parchment frá Jamaíka vann til bronsverðlauna á landsmeti en hann kom í mark á 13,12 sekúndum. Antyukh tryggði Rússum gullNatalya Antyukh tryggði Rússum gullverðlaun í 400 metra grindahlaupi. Antyukh hljóp á 52,70 sekúndum, sínum besta tíma frá upphafi, og kom í mark rétt á undan Lashinda Demus frá Bandaríkjunum. Tími Demus var 52,77 sekúndur og Demus því aðeins 7/100 úr sekúndu frá því að tryggja Bandaríkjunum fullt hús gullverðlauna í kvöld. Zuzana Hejnova frá Tékklandi varð þriðja á 53,38 sekúndum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira