Liverpool til Rússlands | Gylfi og félagar mæta Lazio Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2012 11:01 Nordicphotos/Getty Liverpool mætir Udinese frá Ítalíu, Young Boys frá Sviss og Anzhi frá Rússlandi í A-riðli Evrópudeildar í vetur. Dregið var í riðla í Mónakó í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham leika í J-riðli gegn Panathinaikos frá Grikklandi, Lazio frá Ítalíu og Maribor frá Slóveníu. Þá eru Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen í E-riðli með félagi sínu FC Kaupmannahöfn. Þar mætir liðið Stuttgart frá Þýskalandi, Steaua Búkarest frá Rúmeníu og lærisveinum Ole Gunnars Solskjær hjá Molde. Helgi Valur Daníelsson og félagar í AIK leika í F-riðli með PSV Eindhoven, Napólí og Dnipro. Fyrsti leikdagur í Evrópudeildinni er fimmtudagurinn 20. september.Bein lýsing Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er mættur á sviðið til þess að aðstoða við dráttinn. Falcabo hefur skorað í tveimur úrslitaleikjum Evrópudeildarinnar í röð, með Porto árið 2011 og með Atletico Madrid í vor. Frábær knattspyrnumaður. Falcao verður ekki eina stórstjarnan sem aðstoðar við dráttinn. Markahæsti leikmaður hollenska landsliðsins frá upphafi, Patrick Kluivert, er einnig mættur á svæðið. Kluivert skoraði sigurmark Ajax gegn AC Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 1995 sem skaut honum upp á stjörnuhimininn. Úrslitaleikur keppninnar fer einmitt fram á Amsterdam-leikvanginum. Heimavelli Kolbeins Sigþórssonar og félaga í Ajax. Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram í Amsterdam árið 1998 þegar Real Madrid lagði Juventus árið 1998.A Liverpool Udinese Young Boys AnzhiB Atletico Madrid Hapoel Tel-Aviv Viktoria Plzen AcadémicaC Marseille Fenerbahce Borussia Mönchengladbach AEL LimassolDBordeauxClub BruggeNewcastleMarítimoE Stuttgart FC Kaupmannahöfn Steaua Búkarest MoldeF PSV Eindhoven Napólí Dnipro AIKG Sporting Lissabon Basel Genk VideotonH Inter Milan Rubin Kazan Partizan Belgrad Neftci PFKI Lyon Athletic Bilbao Sparta Prag Hapoel Kyrat ShmonaJ Tottenham Panathinaikos Lazio MariborK Bayer Leverkusen Metalist Kharkiv Rosenborg Rapid VínLTwenteHannover 96LevanteHelsingborg Evrópudeild UEFA Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Sjá meira
Liverpool mætir Udinese frá Ítalíu, Young Boys frá Sviss og Anzhi frá Rússlandi í A-riðli Evrópudeildar í vetur. Dregið var í riðla í Mónakó í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham leika í J-riðli gegn Panathinaikos frá Grikklandi, Lazio frá Ítalíu og Maribor frá Slóveníu. Þá eru Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen í E-riðli með félagi sínu FC Kaupmannahöfn. Þar mætir liðið Stuttgart frá Þýskalandi, Steaua Búkarest frá Rúmeníu og lærisveinum Ole Gunnars Solskjær hjá Molde. Helgi Valur Daníelsson og félagar í AIK leika í F-riðli með PSV Eindhoven, Napólí og Dnipro. Fyrsti leikdagur í Evrópudeildinni er fimmtudagurinn 20. september.Bein lýsing Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er mættur á sviðið til þess að aðstoða við dráttinn. Falcabo hefur skorað í tveimur úrslitaleikjum Evrópudeildarinnar í röð, með Porto árið 2011 og með Atletico Madrid í vor. Frábær knattspyrnumaður. Falcao verður ekki eina stórstjarnan sem aðstoðar við dráttinn. Markahæsti leikmaður hollenska landsliðsins frá upphafi, Patrick Kluivert, er einnig mættur á svæðið. Kluivert skoraði sigurmark Ajax gegn AC Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 1995 sem skaut honum upp á stjörnuhimininn. Úrslitaleikur keppninnar fer einmitt fram á Amsterdam-leikvanginum. Heimavelli Kolbeins Sigþórssonar og félaga í Ajax. Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram í Amsterdam árið 1998 þegar Real Madrid lagði Juventus árið 1998.A Liverpool Udinese Young Boys AnzhiB Atletico Madrid Hapoel Tel-Aviv Viktoria Plzen AcadémicaC Marseille Fenerbahce Borussia Mönchengladbach AEL LimassolDBordeauxClub BruggeNewcastleMarítimoE Stuttgart FC Kaupmannahöfn Steaua Búkarest MoldeF PSV Eindhoven Napólí Dnipro AIKG Sporting Lissabon Basel Genk VideotonH Inter Milan Rubin Kazan Partizan Belgrad Neftci PFKI Lyon Athletic Bilbao Sparta Prag Hapoel Kyrat ShmonaJ Tottenham Panathinaikos Lazio MariborK Bayer Leverkusen Metalist Kharkiv Rosenborg Rapid VínLTwenteHannover 96LevanteHelsingborg
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Sjá meira