Helgaruppskriftin - Nautaframfile með parmesan 7. september 2012 10:00 Gunnar Már Sigfússon, einkaþjálfari. Gunnar Már einkaþjálfari og shape-námskeiðshaldari á Nordicaspa hefur starfað sem heilsuráðgjafi í 20 ár en hin frægu námskeið hans byrja aftur næstkomandi þriðjudag. Gunnar er sælkeri og deilir hér flottri uppskrift með Lífinu. Ég er mikið fyrir að borða góðan mat en eins og flestir er ég ekki tilbúinn borða bragðlaust og einhæft fæði þó svo að ég sé með hollustuna að leiðarljósi. Lykillinn að línunum er að skera niður sykur og verulega kolvetni en þessi efni hafa mikil áhrif á blóðsykurinn og þar með insúlínið og þar með fitusöfnun. Þessi réttur er einn af mínum uppáhalds og er matreiddur einu sinni í viku á mínu heimili. Ég smakkaði hann fyrst hjá tengdamóður minni sem er listakokkur. Þetta er fullkominn matur fyrir minn lífsstíl þar sem bragð og ferskleiki er í fyrirrúmi. Ekki má gleyma að þetta er ekkert bras og tekur u.þ.b. 4 mínútur að gera sem mér finnst lykilatriði.Nautaframfile með parmesan og klettasalatiNautaframfile (einstaklega budduvænt og meyrt en auðvitað má taka lundina í þetta)Ferskur niðurrifinn eða raspaður parmesanosturFerskt klettasalatSmjörÓlífuolía (notið hérna gæðaolíu, jafnvel með basilíku)Salt og pipar Steikið kjötið upp úr lítilli klípu af smjöri. Skerðu þunnar sneiðar og hafðu þetta svona í mínútusteikarstílnum. Síðan er sett ofan á hverja sneið smá salt, gjarnan vel af pipar, parmesanosturinn og vel af klettasalatinu og síðan er ólífuolíunni dreift yfir allt saman. Þar sem rauðvín inniheldur aðeins 0.9 gr per 100 ml er ekki úr vegi að fá sér lítið glas af því með. Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun
Gunnar Már einkaþjálfari og shape-námskeiðshaldari á Nordicaspa hefur starfað sem heilsuráðgjafi í 20 ár en hin frægu námskeið hans byrja aftur næstkomandi þriðjudag. Gunnar er sælkeri og deilir hér flottri uppskrift með Lífinu. Ég er mikið fyrir að borða góðan mat en eins og flestir er ég ekki tilbúinn borða bragðlaust og einhæft fæði þó svo að ég sé með hollustuna að leiðarljósi. Lykillinn að línunum er að skera niður sykur og verulega kolvetni en þessi efni hafa mikil áhrif á blóðsykurinn og þar með insúlínið og þar með fitusöfnun. Þessi réttur er einn af mínum uppáhalds og er matreiddur einu sinni í viku á mínu heimili. Ég smakkaði hann fyrst hjá tengdamóður minni sem er listakokkur. Þetta er fullkominn matur fyrir minn lífsstíl þar sem bragð og ferskleiki er í fyrirrúmi. Ekki má gleyma að þetta er ekkert bras og tekur u.þ.b. 4 mínútur að gera sem mér finnst lykilatriði.Nautaframfile með parmesan og klettasalatiNautaframfile (einstaklega budduvænt og meyrt en auðvitað má taka lundina í þetta)Ferskur niðurrifinn eða raspaður parmesanosturFerskt klettasalatSmjörÓlífuolía (notið hérna gæðaolíu, jafnvel með basilíku)Salt og pipar Steikið kjötið upp úr lítilli klípu af smjöri. Skerðu þunnar sneiðar og hafðu þetta svona í mínútusteikarstílnum. Síðan er sett ofan á hverja sneið smá salt, gjarnan vel af pipar, parmesanosturinn og vel af klettasalatinu og síðan er ólífuolíunni dreift yfir allt saman. Þar sem rauðvín inniheldur aðeins 0.9 gr per 100 ml er ekki úr vegi að fá sér lítið glas af því með.
Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp