Federer úr leik | Roddick hættur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. september 2012 09:14 Nordic Photos / Getty Images Roger Federer, Wimbledon-meistarinn í tennis, féll óvænt úr leik í fjórðungsúrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í nótt þegar hann tapaði fyrir Tékkanum Tomas Berdych. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem Federer tapar í fjórðungsúrslitum í New York en Berdych hafði betur með þremur settu gegn einu, 7-6, 6-4, 3-6 og 6-3. Berdych mætir nú Andy Murray í undanúrslitum. Andy Roddyck batt í nótt enda á feril sinn en þá tapaði hann fyrir Juan Martin del Potro, 6-7, 7-6, 6-2 og 6-4. Roddick vann sinn eina stórmótssigur á Opna bandaríska árið 2003 en hann hefur verið meðal þekktustu tenniskappa heims síðasta áratuginn eða svo. Roddick tilkynnti í síðustu viku að hann ætlaði að hætta eftir mótið og felldi hann mörg tár þegar hann tapaði viðureign sinni í nótt. Tveir leikir eru eftir í fjórðungsúrslitum karla. Janko Tipsarevic mætir David Ferrer annars vegar og Del Potro leikur gegn Novak Djokovic en hann er í öðru sæti heimslistans, á eftir Federer. Þá liggur ljóst fyrir hverjar mætast í undanúrslitum einliðaleiks kvenna. Efsta kona heimslistans, Victoria Azarenka frá Hvíta-Rússlandi, mætir Maríu Sharapovu frá Rússlandi. Þá hafði Serena Williams betur gegn Önu Ivanovic í nótt, 6-1 og 6-3, og mætir hún Söru Errani frá Ítalíu í sinni undanúrslitaviðureign. Tennis Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Njarðvíkingar með sópinn á lofti Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Í beinni: Þór Ak. - Valur | Valsarar geta sent Þórsara í sumarfrí Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira
Roger Federer, Wimbledon-meistarinn í tennis, féll óvænt úr leik í fjórðungsúrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í nótt þegar hann tapaði fyrir Tékkanum Tomas Berdych. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem Federer tapar í fjórðungsúrslitum í New York en Berdych hafði betur með þremur settu gegn einu, 7-6, 6-4, 3-6 og 6-3. Berdych mætir nú Andy Murray í undanúrslitum. Andy Roddyck batt í nótt enda á feril sinn en þá tapaði hann fyrir Juan Martin del Potro, 6-7, 7-6, 6-2 og 6-4. Roddick vann sinn eina stórmótssigur á Opna bandaríska árið 2003 en hann hefur verið meðal þekktustu tenniskappa heims síðasta áratuginn eða svo. Roddick tilkynnti í síðustu viku að hann ætlaði að hætta eftir mótið og felldi hann mörg tár þegar hann tapaði viðureign sinni í nótt. Tveir leikir eru eftir í fjórðungsúrslitum karla. Janko Tipsarevic mætir David Ferrer annars vegar og Del Potro leikur gegn Novak Djokovic en hann er í öðru sæti heimslistans, á eftir Federer. Þá liggur ljóst fyrir hverjar mætast í undanúrslitum einliðaleiks kvenna. Efsta kona heimslistans, Victoria Azarenka frá Hvíta-Rússlandi, mætir Maríu Sharapovu frá Rússlandi. Þá hafði Serena Williams betur gegn Önu Ivanovic í nótt, 6-1 og 6-3, og mætir hún Söru Errani frá Ítalíu í sinni undanúrslitaviðureign.
Tennis Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Njarðvíkingar með sópinn á lofti Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Í beinni: Þór Ak. - Valur | Valsarar geta sent Þórsara í sumarfrí Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira