Ytri-Rangá komin yfir 4 þúsund laxa Kristján Hjálmarsson skrifar 24. september 2012 16:37 Klöppin í Ytri-Rangá. Áin er komin yfir 4 þúsund laxa og gæti farið yfir 5 þúsund. Mynd/Trausti Ytri-Rangá er komin yfir 4.000 laxa múrinn en veiðin að undanförnu hefur verið mjög fín, að því er segir á vef Lax-ár. Veiðin hefur verið sérstaklega góð þá daga sem veður er gott og veiddust sem dæmi 62 laxar á laugardaginn og 63 laxar sunnudagurinn fyrir viku. Veiðin hefur þó dottið niður í 25 laxa suma daga. Mánuður er eftir af veiðitímanum í Ytri og spurning hvort hún nái 5.000 löxunum. Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Mikið af laxi á Iðu Veiði Fáskrúð í Dölum áfram hjá SVFR Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Líflegt í Leirvogsá Veiði
Ytri-Rangá er komin yfir 4.000 laxa múrinn en veiðin að undanförnu hefur verið mjög fín, að því er segir á vef Lax-ár. Veiðin hefur verið sérstaklega góð þá daga sem veður er gott og veiddust sem dæmi 62 laxar á laugardaginn og 63 laxar sunnudagurinn fyrir viku. Veiðin hefur þó dottið niður í 25 laxa suma daga. Mánuður er eftir af veiðitímanum í Ytri og spurning hvort hún nái 5.000 löxunum.
Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Mikið af laxi á Iðu Veiði Fáskrúð í Dölum áfram hjá SVFR Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Líflegt í Leirvogsá Veiði