Stóra-Laxá endaði í 673 löxum - megninu sleppt 2. október 2012 08:00 Veiðimenn slepptu 85 prósent aflans í Stóru-Laxá í sumar og vonast er eftir góðri hrygningu. Mynd / Björgólfur Hávarðsson Alls veiddust 673 laxar í Stóru-Laxá í Hreppum á tímabilinu sem lauk núna um mánaðarmótin. Segist nýr leigutaki árinnar afar ánægður. "Ég er mjög ánægður með útkomuna þar sem almennt var tregveiði á Íslandi," segir Árni Baldursson, eigandi Lax-ár, á vef fyrirtæksins. Árni segir marga stórlaxa hafa skilað sér úr Stóru-Laxá í sumar. 85 prósent af öllum veiddum laxi úr ánni hafi verið sleppt. "Það er veiðimönnunum sem hafa verið svona rausnarlegir við ánna okkar að þakka að von er á frábærri hrygningu Stóru-Laxá í haust," segir Árni á lax-a.is.[email protected] Stangveiði Mest lesið Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði
Alls veiddust 673 laxar í Stóru-Laxá í Hreppum á tímabilinu sem lauk núna um mánaðarmótin. Segist nýr leigutaki árinnar afar ánægður. "Ég er mjög ánægður með útkomuna þar sem almennt var tregveiði á Íslandi," segir Árni Baldursson, eigandi Lax-ár, á vef fyrirtæksins. Árni segir marga stórlaxa hafa skilað sér úr Stóru-Laxá í sumar. 85 prósent af öllum veiddum laxi úr ánni hafi verið sleppt. "Það er veiðimönnunum sem hafa verið svona rausnarlegir við ánna okkar að þakka að von er á frábærri hrygningu Stóru-Laxá í haust," segir Árni á lax-a.is.[email protected]
Stangveiði Mest lesið Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði