Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Garðar Örn Úlfarsson skrifar 16. október 2012 17:00 Veitt í Soginu. Mynd / Trausti Ásgarðsland í Grímsnesi ásamt veiðiréttindum og veiðihúsi við Sogið er enn í eigu Grímsness- og Grafninghrepps sex mánuðum eftir að sveitarstjórnin ákvað að taka hæsta tilboði í eignina. Eign Grímsness- og Grafningshrepps í Ásgarðslandi ásamt veiðirétti, veiðihúsi og strandlengju Sogsins ásamt eignarhlut einkaaðila í tveimur lóðum, lögbýlisrétti Ásgarðs, veiðirétti og strandlengju árinnar var auglýst til sölu fyrr á árinu. Sjö tilboð bárust. Var hæsta tilboðið 181 milljónir króna og áttti hlutur sveitarfélagsins í söluverðinu að vera 126,7 miljónir króna. Sveitarstjórnin samþykkt fyrir sitt leyti að taka hæsta boðinu 18. apríl í vor eða fyrir nærri sex mánuðum. Sem fyrr segir er salan en ekki gengið í gegn og ekkert hefur spurst af framgangi málsins. Aldrei var gefið upp opinberlega hverjir stóðu að tilboðunum sem bárust. Stangveiði Mest lesið Mikið af laxi á Iðu Veiði Fáskrúð í Dölum áfram hjá SVFR Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Þingvallavatn undir yfirborðinu - töfraveröld Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Ytri Rangá komin í 409 laxa Veiði
Ásgarðsland í Grímsnesi ásamt veiðiréttindum og veiðihúsi við Sogið er enn í eigu Grímsness- og Grafninghrepps sex mánuðum eftir að sveitarstjórnin ákvað að taka hæsta tilboði í eignina. Eign Grímsness- og Grafningshrepps í Ásgarðslandi ásamt veiðirétti, veiðihúsi og strandlengju Sogsins ásamt eignarhlut einkaaðila í tveimur lóðum, lögbýlisrétti Ásgarðs, veiðirétti og strandlengju árinnar var auglýst til sölu fyrr á árinu. Sjö tilboð bárust. Var hæsta tilboðið 181 milljónir króna og áttti hlutur sveitarfélagsins í söluverðinu að vera 126,7 miljónir króna. Sveitarstjórnin samþykkt fyrir sitt leyti að taka hæsta boðinu 18. apríl í vor eða fyrir nærri sex mánuðum. Sem fyrr segir er salan en ekki gengið í gegn og ekkert hefur spurst af framgangi málsins. Aldrei var gefið upp opinberlega hverjir stóðu að tilboðunum sem bárust.
Stangveiði Mest lesið Mikið af laxi á Iðu Veiði Fáskrúð í Dölum áfram hjá SVFR Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Þingvallavatn undir yfirborðinu - töfraveröld Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Ytri Rangá komin í 409 laxa Veiði