Babel: Benitez sveik gefin loforð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. október 2012 22:15 Nordic Photos / Getty Images Ryan Babel er enn fúll út í Rafael Benitez og kennir honum um að hann hafi ekki slegið í gegn hjá Liverpool á sínum tíma. Babel er nú kominn til Ajax í heimalandinu eftir að hafa stoppað stutt við hjá Hoffenheim í Þýskalandi. Hann var keyptur til Liverpool fyrir ellefu milljónir punda árið 2007 en þótti aldrei standa undir væntingum. Ajax mætir Manchester City í Meistaradeild Evrópu í vikunni og ætlar Babel að sýna enskum stuðningsmönnum hvað hann geti. „Ég tel að Englendingar hafi aldrei fengið að sjá mínar bestu hliðar," sagði Babel í samtali við The Mirror um helgina. „Leikmenn þurfa sjálfstraust til að ná sínu besta fram en mér fannst ég aldrei í miklum metum hjá ákveðnum mönnum hjá Liverpool." „Rafa Benitez lofaði mér á sínum tíma að hann myndi hjálpa mér að þroskast og vaxa sem leikmaður. En hann gekk fljótt á bak orða sinna og allt annað kom á daginn. Ég held að ég hafi aldrei náð að spila meira en þrjá leiki í röð." „En ég elska Liverpool og á enn húsnæði þar. Ég elska stuðningsmennina og á góðar minningar frá tíma mínum þar. Ég lærði mikið af þessum tíma og er sterkari fyrir vikið. Allir hjá Ajax gera sér grein fyrir því." „Ég hef gert mistök. En ég er 25 ára gamall og ekki of seint að ná mér á strik. Ég hef enn trú á því að ég geti orðið jafn góður og fólk taldi á sínum tíma." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Sjá meira
Ryan Babel er enn fúll út í Rafael Benitez og kennir honum um að hann hafi ekki slegið í gegn hjá Liverpool á sínum tíma. Babel er nú kominn til Ajax í heimalandinu eftir að hafa stoppað stutt við hjá Hoffenheim í Þýskalandi. Hann var keyptur til Liverpool fyrir ellefu milljónir punda árið 2007 en þótti aldrei standa undir væntingum. Ajax mætir Manchester City í Meistaradeild Evrópu í vikunni og ætlar Babel að sýna enskum stuðningsmönnum hvað hann geti. „Ég tel að Englendingar hafi aldrei fengið að sjá mínar bestu hliðar," sagði Babel í samtali við The Mirror um helgina. „Leikmenn þurfa sjálfstraust til að ná sínu besta fram en mér fannst ég aldrei í miklum metum hjá ákveðnum mönnum hjá Liverpool." „Rafa Benitez lofaði mér á sínum tíma að hann myndi hjálpa mér að þroskast og vaxa sem leikmaður. En hann gekk fljótt á bak orða sinna og allt annað kom á daginn. Ég held að ég hafi aldrei náð að spila meira en þrjá leiki í röð." „En ég elska Liverpool og á enn húsnæði þar. Ég elska stuðningsmennina og á góðar minningar frá tíma mínum þar. Ég lærði mikið af þessum tíma og er sterkari fyrir vikið. Allir hjá Ajax gera sér grein fyrir því." „Ég hef gert mistök. En ég er 25 ára gamall og ekki of seint að ná mér á strik. Ég hef enn trú á því að ég geti orðið jafn góður og fólk taldi á sínum tíma."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Sjá meira